Draumamarkið hans var ekki dæmt gilt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2024 10:01 Skot Patric Åslund fór greinilega inn fyrir marklínuna en dómarar leiksins sáu það ekki, @dif_fotboll Patric Åslund tryggði Djurgården sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en þetta var ekki eina mark hans í leiknum þótt að úrslitin hafi bara verið 1-0. Åslund skoraði annað mark seinna í leiknum sem var sannkallað draumamark. Hann fékk boltann fyrir utan vítateiginn lagði hann fyrir sig og lét vaða. Åslund hitti boltann vel og hann fór yfir markvörðinn í slána og niður. Boltinn fór langt inn fyrir marklínuna eins og sést hér.Skjámynd/sportsonmaxse Eins og sést á sjónvarpsmyndunum hér fyrir neðan þá fór boltinn langt fyrir innan marklínuna. Þrátt fyrir það þá dæmdu dómararnir ekki mark því þeir misstu allir af þessu draumamarki hans. „Þetta var langt yfir línuna og þetta var því mjög fúlt. Mér fannst hann alltaf skoppa þannig af slánni að ég vissi að hann var inni,“ sagði Patric Åslund við Max. Það er engin myndbandsdómgæsla í sænsku deildinni og því hélt leikurinn áfram. Sem betur fer fyrir Åslund, og kannski enn frekar dómarana, þá fór leikurinn 1-0. Þessi mistök þeirra kostuðu Djurgården því ekki stig. Åslund er því bara með þrjú mörk í sautján deildarleikjum í sænsku deildinni í sumar en ekki fjögur. Patric Åslund gör sitt andra mål i matchen men det missas att bollen är över linjen. Fortsatt 1-0 till Djurgården i matchen.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/DdqEB7cGB3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 25, 2024 Annað sjónarhorn á það hversu langt boltinn fór inn fyrir marklínuna.Skjámynd/sportsonmaxse Sænski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira
Åslund skoraði annað mark seinna í leiknum sem var sannkallað draumamark. Hann fékk boltann fyrir utan vítateiginn lagði hann fyrir sig og lét vaða. Åslund hitti boltann vel og hann fór yfir markvörðinn í slána og niður. Boltinn fór langt inn fyrir marklínuna eins og sést hér.Skjámynd/sportsonmaxse Eins og sést á sjónvarpsmyndunum hér fyrir neðan þá fór boltinn langt fyrir innan marklínuna. Þrátt fyrir það þá dæmdu dómararnir ekki mark því þeir misstu allir af þessu draumamarki hans. „Þetta var langt yfir línuna og þetta var því mjög fúlt. Mér fannst hann alltaf skoppa þannig af slánni að ég vissi að hann var inni,“ sagði Patric Åslund við Max. Það er engin myndbandsdómgæsla í sænsku deildinni og því hélt leikurinn áfram. Sem betur fer fyrir Åslund, og kannski enn frekar dómarana, þá fór leikurinn 1-0. Þessi mistök þeirra kostuðu Djurgården því ekki stig. Åslund er því bara með þrjú mörk í sautján deildarleikjum í sænsku deildinni í sumar en ekki fjögur. Patric Åslund gör sitt andra mål i matchen men det missas att bollen är över linjen. Fortsatt 1-0 till Djurgården i matchen.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/DdqEB7cGB3— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) August 25, 2024 Annað sjónarhorn á það hversu langt boltinn fór inn fyrir marklínuna.Skjámynd/sportsonmaxse
Sænski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Sjá meira