Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. ágúst 2024 14:07 EPA/igor petyx Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. Ambrogio Cartosio, yfirsaksóknari í bænum Termini Imerese á Sikiley, ítrekaði á blaðamannafundi í morgun að rannsóknin væri á frumstigi og að lögreglan hefði ekki einhvern ákveðinn undir grun vegna málsins. Fréttastofa BBC greinir frá. „Það er líklegt að einhver brot voru framin áður en snekkjan sökk,“ sagði Cartosio og bætti við að það gæti verið á ábyrgð skipstjórans eða einhverja skipverja að snekkjan sökk vegna mögulegra skipsbrota. „Fyrir mér er það líklegt að einhver lögbrot voru framin um borð. Þetta gæti verið manndrápsmál. Við getum aðeins komist að því ef við fáum tíma til að rannsaka.“ Auðkýfingurinn Mike Lynch og átján ára dóttir hans Hannah Lynch voru meðal þeirra sem létust þegar lúxussnekkjan Bayesian sökk. Jafnframt lést Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer. Áður var talið að skýstrokkur hafi valdið því að snekkjan sökk en samkvæmt nýjustu upplýsingum er nú talið líklegast að orsökin hafi verið ofsaveður sem fylgdi kröftugur vindur. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Ambrogio Cartosio, yfirsaksóknari í bænum Termini Imerese á Sikiley, ítrekaði á blaðamannafundi í morgun að rannsóknin væri á frumstigi og að lögreglan hefði ekki einhvern ákveðinn undir grun vegna málsins. Fréttastofa BBC greinir frá. „Það er líklegt að einhver brot voru framin áður en snekkjan sökk,“ sagði Cartosio og bætti við að það gæti verið á ábyrgð skipstjórans eða einhverja skipverja að snekkjan sökk vegna mögulegra skipsbrota. „Fyrir mér er það líklegt að einhver lögbrot voru framin um borð. Þetta gæti verið manndrápsmál. Við getum aðeins komist að því ef við fáum tíma til að rannsaka.“ Auðkýfingurinn Mike Lynch og átján ára dóttir hans Hannah Lynch voru meðal þeirra sem létust þegar lúxussnekkjan Bayesian sökk. Jafnframt lést Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer. Áður var talið að skýstrokkur hafi valdið því að snekkjan sökk en samkvæmt nýjustu upplýsingum er nú talið líklegast að orsökin hafi verið ofsaveður sem fylgdi kröftugur vindur.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent