Sjáðu 4. deildar hetjur HK gegn KR og markasúpu Víkinga Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 11:02 Víkingar fagna einu af fimm mörkum sínum gegn Santa Coloma í gær. vísir/Diego Það voru tveir bráðskemmtilegir leikir á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöld og nóg af mörkum sem nú má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni. Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Víkingar eru komnir með annan fótinn, eða nánast báða, í aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 5-0 risasigur gegn Santa Coloma frá Andorra. Mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri hjá Víkingum sem klúðruðu til að mynda tveimur vítaspyrnum. Nikolaj Hansen og Valdimar Þór Ingimundarson skoruðu tvö mörk hvor og Gunnar Vatnhamar eitt, en Víkingar voru manni fleiri allan seinni hálfleikinn eftir að Christian García fékk rautt spjald. Seinni leikur liðanna er í Andorra eftir viku. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Santa Coloma Í Kórnum fór svo fram einhver umtalaðasti leikur ársins þegar HK og KR mættust loks eftir að leik þeirra var frestað vegna brotins marks. KR-ingar voru í toppmálum í hálfleik, 2-0 yfir eftir mörk Benóný Breka Andréssyni og Aroni Sigurðarsyni. En í seinni hálfleik skoraði Eiður Gauti Sæbjörnsson tvennu og Atli Þór Jónasson svo sigurmark HK-inga, rétt eftir að mark var dæmt af KR-ingum fyrir brot. Klippa: Mörkin úr leik HK og KR Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, benti á þá skemmtilegu staðreynd í viðtali við Fótbolta.net að markaskorarar HK í gær, þeir Eiður Gauti og Atli Þór, hefðu mæst í leik í 4. deild (á milli Ýmis og Hamars) fyrir tveimur árum, sem hann fylgdist með úr stúkunni.
Besta deild karla Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík HK KR Tengdar fréttir „Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31 „Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38 Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52 „Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06 „Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53 „Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31 Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
„Þegar þú ert í fallbaráttu verður ennþá mikilvægara að sýna kjark og hugrekki“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var afar svekktur eftir 3-2 tap gegn HK í Kórnum en með því dróst KR fyrir fulla alvöru niður í fallbaráttu Bestu deildarinnar. 23. ágúst 2024 06:31
„Okkur langaði ekkert eðlilega mikið að vinna þennan leik út af öllu þessu rugli“ HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur gegn KR. Heimamenn voru tveimur mörkum undir í hálfleik en sneru taflinu við í seinni hálfleik og unnu. Eiður Gauti Sæbjörnsson, leikmaður HK, var í skýjunum eftir leik. 22. ágúst 2024 22:38
Uppgjörið og viðtöl: HK - KR 3-2 | Lygilegur endurkomusigur HK-inga HK vann ótrúlegan 3-2 endurkomusigur eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik. Atli Þór Jónasson skoraði sigurmarkið með skalla. Uppgjör og viðtöl væntanleg. 22. ágúst 2024 21:52
„Sá þetta ekki fyrir mér þegar ég átti afmæli síðast“ Óskar Örn Hauksson hélt upp á fertugsafmælið sitt með því að koma inn á í 5-0 sigri Víkings gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna um sæti í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 21:06
„Ég elska bara að skora“ Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 22. ágúst 2024 20:53
„Snýst um að hleypa þessu ekki í neina vitleysu“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir það vera skrýtna tilfinningu að hafa unnið 5-0 stórsigur gegn Santa Coloma í forkeppni Sambandsdeildarinnar, en hugsa samt eftir leik að sigurinn hafi getað verið mun stærri. 22. ágúst 2024 20:31
Uppgjörið: Víkingur - Santa Coloma 5-0 | Stórsigur Víkinga þrátt fyrir tvö vítaklikk Þrátt fyrir að klúðra tveimur vítaspyrnum vann Víkingur stórsigur á Santa Coloma frá Andorra, 5-0, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. 22. ágúst 2024 19:55
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti