„Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2024 13:01 Mike Tyson og Jake Paul mætast í boxbardaga 15. nóvember næstkomandi. getty/Michael Loccisano Mike Tyson er tilbúinn í bardagann gegn Jake Paul og ætlar að láta samfélagsmiðlastjörnuna finna til tevatnsins. Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum
Box Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira