„Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2024 23:30 Þessir tveir elduðu grátt silfur á föstudaginn var. Martin Rickett/Getty Images Manchester United lagði Fulham í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld þökk sé sigurmarki Joshua Zirkzee. Bardagi þeirra Lisandro Martínez og Adama Traoré innan vallar sem utan hefur hins vegar vakið hvað mesta athygli eftir að leiknum lauk. Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Martínez er ekki sá hæsti í loftinu en er þekktur fyrir ákafan og árásargjarnan varnarleik. Á sama tíma er Adama Traoré með sterkbyggðari leikmönnum ensku deildarinnar og fékk Martínez heldur betur að finna fyrir því þegar þeir fóru öxl í öxl. Argentínumaðurinn sagði eftir leik að hann hafi lært af atvikinu en hann náði Traoré síðar í leiknum þegar þeir fóru aftur öxl í öxl. „Ég sendi hann í ræktina. Ég lærði af fyrra atvikinu þar sem hann drap mig, í kjölfarið drap ég hann á móti,“ sagði hinn yfirvegaði Martínez í viðtali við Sky Sports eftir leik. Lisandro Martinez on his duels with Adama Traore 😂💪 pic.twitter.com/NvqWq2uRYR— Football on TNT Sports (@footballontnt) August 16, 2024 Traoré svaraði fullum hálsi á Instagram-síðu sinni. Þar sagði hann einfaldlega „Engar áhyggjur, við hittumst aftur“ og taggaði svo Martínez í færslu sína. Traoré hefur spilað 212 leiki í ensku úrvalsdeildinni, skorað 12 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Instagram-færsla Traoré.@adamatrd37 Man United heimsækir Brighton & Hove Albion í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á meðan Fulham fær nýliða Leicester City í heimsókn.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Zirkzee hetjan í sínum fyrsta leik Hollendingurinn Joshua Zirkzee var hetja Manchester United í kvöld en hann skoraði sigurmarkið í leik liðsins gegn Fulham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 16. ágúst 2024 20:58