Palmer nú samningsbundinn Chelsea næstu níu árin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2024 18:31 „Þangað til að skrifa undir?“ James Gill/Getty Images Cole Palmer var ein af stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð þegar hann var ljósið í myrkrinu hjá Chelsea. Lundúnafélagið hefur nú verðlaunað Palmer með því að framlengja samning hans til tveggja ára ásamt því að gefa honum veglega launahækkun. Chelsea keypti Palmer frá Manchester City síðasta sumar á rúmar 40 milljónir sterlingspunda, rétt rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Þessi 22 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður átti í kjölfarið ótrúlegt tímabil og var einn af fáum jákvæðum punktum á annars slöku tímabili Chelsea. What a season for Cole Palmer 🥶The players have voted him in the Top Six for the PFA Young Player of the Year AND PFA Players’ Player of the Year 👏🏆 pic.twitter.com/AawAevmpAC— Professional Footballers' Association (@PFA) August 13, 2024 Alls spilaði hann 45 leiki fyrir félagið, skoraði 25 mörk og gaf 15 stoðsendingar. Til að þakka honum fyrir vel unnin störf ákvað Chelsea að bjóða leikmanninum tveggja ára framlengingu á samningi sínum sem gilti þó til ársins 2031. Um var að ræða mikið bættan samning og því var Palmer ekki lengi að samþykkja, hann er nú samningsbundinn Chelsea til ársins 2033. 🏠🏟️ pic.twitter.com/DBCaO5iEyf— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 13, 2024 Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur þegar Englandsmeistarar Man City mæta í heimsókn á Brúnna í Lundúnum. Það verður áhugavert að sjá hvort gott gengi Palmer haldi áfram og hvort hann stríði sínu fyrrum félagi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Chelsea keypti Palmer frá Manchester City síðasta sumar á rúmar 40 milljónir sterlingspunda, rétt rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Þessi 22 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður átti í kjölfarið ótrúlegt tímabil og var einn af fáum jákvæðum punktum á annars slöku tímabili Chelsea. What a season for Cole Palmer 🥶The players have voted him in the Top Six for the PFA Young Player of the Year AND PFA Players’ Player of the Year 👏🏆 pic.twitter.com/AawAevmpAC— Professional Footballers' Association (@PFA) August 13, 2024 Alls spilaði hann 45 leiki fyrir félagið, skoraði 25 mörk og gaf 15 stoðsendingar. Til að þakka honum fyrir vel unnin störf ákvað Chelsea að bjóða leikmanninum tveggja ára framlengingu á samningi sínum sem gilti þó til ársins 2031. Um var að ræða mikið bættan samning og því var Palmer ekki lengi að samþykkja, hann er nú samningsbundinn Chelsea til ársins 2033. 🏠🏟️ pic.twitter.com/DBCaO5iEyf— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 13, 2024 Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn kemur þegar Englandsmeistarar Man City mæta í heimsókn á Brúnna í Lundúnum. Það verður áhugavert að sjá hvort gott gengi Palmer haldi áfram og hvort hann stríði sínu fyrrum félagi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira