„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 11:30 Tyrese Haliburton (til vinstri) sat aðallega á bekknum á Ólympíuleikunum. getty/Liu Nan Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Bandaríkin sigruðu heimalið Frakklands, 98-87, í úrslitaleik Ólympíuleikanna í gær og unnu þar með gullverðlaunin fimmta skiptið í röð. Haliburton kom ekkert við sögu í leiknum í gær og raunar spilaði hann aðeins samtals 26 mínútur á Ólympíuleikunum. Hann sá samt spaugilegu hliðina á þessum fáu tækifærum sem hann fékk á leikunum í færslu á Twitter eftir úrslitaleikinn í gær. „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A,“ skrifaði Haliburton við mynd af sér með gullmedalíuna. When you ain’t do nun on the group project and still get an A🏅 pic.twitter.com/xpshYZhMyA— Tyrese Haliburton (@TyHaliburton22) August 10, 2024 Haliburton, sem er 24 ára, lék afar vel með Indiana Pacers á síðasta tímabili. Liðið komst alla leið í úrslit Austurdeildar NBA þar sem það tapaði fyrir Boston Celtics. Á síðasta tímabili var Haliburton með 20,1 stig, 3,9 fráköst og 10,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Enginn leikmaður í NBA gaf fleiri stoðsendingar en hann. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Bandaríkin sigruðu heimalið Frakklands, 98-87, í úrslitaleik Ólympíuleikanna í gær og unnu þar með gullverðlaunin fimmta skiptið í röð. Haliburton kom ekkert við sögu í leiknum í gær og raunar spilaði hann aðeins samtals 26 mínútur á Ólympíuleikunum. Hann sá samt spaugilegu hliðina á þessum fáu tækifærum sem hann fékk á leikunum í færslu á Twitter eftir úrslitaleikinn í gær. „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A,“ skrifaði Haliburton við mynd af sér með gullmedalíuna. When you ain’t do nun on the group project and still get an A🏅 pic.twitter.com/xpshYZhMyA— Tyrese Haliburton (@TyHaliburton22) August 10, 2024 Haliburton, sem er 24 ára, lék afar vel með Indiana Pacers á síðasta tímabili. Liðið komst alla leið í úrslit Austurdeildar NBA þar sem það tapaði fyrir Boston Celtics. Á síðasta tímabili var Haliburton með 20,1 stig, 3,9 fráköst og 10,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Enginn leikmaður í NBA gaf fleiri stoðsendingar en hann.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti