„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 11:30 Tyrese Haliburton (til vinstri) sat aðallega á bekknum á Ólympíuleikunum. getty/Liu Nan Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. Bandaríkin sigruðu heimalið Frakklands, 98-87, í úrslitaleik Ólympíuleikanna í gær og unnu þar með gullverðlaunin fimmta skiptið í röð. Haliburton kom ekkert við sögu í leiknum í gær og raunar spilaði hann aðeins samtals 26 mínútur á Ólympíuleikunum. Hann sá samt spaugilegu hliðina á þessum fáu tækifærum sem hann fékk á leikunum í færslu á Twitter eftir úrslitaleikinn í gær. „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A,“ skrifaði Haliburton við mynd af sér með gullmedalíuna. When you ain’t do nun on the group project and still get an A🏅 pic.twitter.com/xpshYZhMyA— Tyrese Haliburton (@TyHaliburton22) August 10, 2024 Haliburton, sem er 24 ára, lék afar vel með Indiana Pacers á síðasta tímabili. Liðið komst alla leið í úrslit Austurdeildar NBA þar sem það tapaði fyrir Boston Celtics. Á síðasta tímabili var Haliburton með 20,1 stig, 3,9 fráköst og 10,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Enginn leikmaður í NBA gaf fleiri stoðsendingar en hann. Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira
Bandaríkin sigruðu heimalið Frakklands, 98-87, í úrslitaleik Ólympíuleikanna í gær og unnu þar með gullverðlaunin fimmta skiptið í röð. Haliburton kom ekkert við sögu í leiknum í gær og raunar spilaði hann aðeins samtals 26 mínútur á Ólympíuleikunum. Hann sá samt spaugilegu hliðina á þessum fáu tækifærum sem hann fékk á leikunum í færslu á Twitter eftir úrslitaleikinn í gær. „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A,“ skrifaði Haliburton við mynd af sér með gullmedalíuna. When you ain’t do nun on the group project and still get an A🏅 pic.twitter.com/xpshYZhMyA— Tyrese Haliburton (@TyHaliburton22) August 10, 2024 Haliburton, sem er 24 ára, lék afar vel með Indiana Pacers á síðasta tímabili. Liðið komst alla leið í úrslit Austurdeildar NBA þar sem það tapaði fyrir Boston Celtics. Á síðasta tímabili var Haliburton með 20,1 stig, 3,9 fráköst og 10,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Enginn leikmaður í NBA gaf fleiri stoðsendingar en hann.
Körfubolti NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Sjá meira