Rafleiðni og vatnshæð aftur lækkandi í ánni Skálm Eiður Þór Árnason skrifar 10. ágúst 2024 17:22 Vel er fylgst með ánni Skálm. Ljósmyndin er úr safni. Vísir/Jóhann Rafleiðni og vatnshæð hefur farið lækkandi í ánni Skálm síðustu klukkustundir. Áfram mælast hækkuð gildi brennisteinsvetnis nærri upptökum Múlakvíslar og er ferðafólk á svæðinu beðið um að sýna aðgát við upptök ánna og nærri árfarvegunum þar sem gasmengun gæti verið á svæðinu. Engar markverðar breytingar hafa orðið í óróa á jarðskjálftamælum í kringum Mýrdalsjökul. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í morgun var greint frá því að rafleiðni hafi farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá því seinnipartinn í gær. Var þetta talið geta verið merki um leka jarðhitavatns frá Mýrdalsjökli. Óvenjustórt hlaup varð úr Mýrdalsjökli 27. júlí sem rann í farveg Skálmar með þeim afleiðingum að Þjóðvegur 1 rofnaði. Áfram hærra en eðlilegt getur talist Rafleiðni mældist um 194 míkrósímens á sentímetra (µS/cm) síðdegis í dag sem er þó enn hærra en eðlilegt er miðað við árstíma, að sögn náttúruvásérfræðinga Veðurstofunnar. Hæst mældist rafleiðnin tæplega 260 míkrósímens á sentímetra í morgun. Náttúruvárvakt Veðurstofunnar hyggst vakta svæðið áfram. Há rafleiðni vatns getur verið vísbending um streymi gastegunda í það og bent til að jarðhitavatn renni í það undan jökli. Leiðni vatns segir til um styrk uppleystra rafhlaðinna efna og efnasambanda í vatninu en því meiri sem styrkurinn er því meiri er leiðnin, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Leiðnin vaxi sömuleiðis með auknum hita. Ef gastegundir leysist upp í vatni og myndi hlaðin efnasambönd aukist leiðni vatnsins. Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vara við gasmengun við upptök Skálmar og Múlakvíslar Rafleiðni hefur farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá seinnipartinum í gær en vatnshæðin hefur haldist nokkuð stöðug. 10. ágúst 2024 10:08 Ummerki eftir hlaupið stóra í sigkötlum í Mýrdalsjökli Litlar breytingar hafa orðið í Mýrdalsjökli eftir hlaup sem gekk niður farveg Skálmar síðustu helgina í júlí. Hreyfingarnar í sigkötlum á Mýrdalsjökli voru merkjanlegar þegar ljósmyndari Vísis flaug þar yfir í morgun. 7. ágúst 2024 15:11 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Engar markverðar breytingar hafa orðið í óróa á jarðskjálftamælum í kringum Mýrdalsjökul. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Í morgun var greint frá því að rafleiðni hafi farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá því seinnipartinn í gær. Var þetta talið geta verið merki um leka jarðhitavatns frá Mýrdalsjökli. Óvenjustórt hlaup varð úr Mýrdalsjökli 27. júlí sem rann í farveg Skálmar með þeim afleiðingum að Þjóðvegur 1 rofnaði. Áfram hærra en eðlilegt getur talist Rafleiðni mældist um 194 míkrósímens á sentímetra (µS/cm) síðdegis í dag sem er þó enn hærra en eðlilegt er miðað við árstíma, að sögn náttúruvásérfræðinga Veðurstofunnar. Hæst mældist rafleiðnin tæplega 260 míkrósímens á sentímetra í morgun. Náttúruvárvakt Veðurstofunnar hyggst vakta svæðið áfram. Há rafleiðni vatns getur verið vísbending um streymi gastegunda í það og bent til að jarðhitavatn renni í það undan jökli. Leiðni vatns segir til um styrk uppleystra rafhlaðinna efna og efnasambanda í vatninu en því meiri sem styrkurinn er því meiri er leiðnin, að því er fram kemur á Vísindavefnum. Leiðnin vaxi sömuleiðis með auknum hita. Ef gastegundir leysist upp í vatni og myndi hlaðin efnasambönd aukist leiðni vatnsins.
Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vara við gasmengun við upptök Skálmar og Múlakvíslar Rafleiðni hefur farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá seinnipartinum í gær en vatnshæðin hefur haldist nokkuð stöðug. 10. ágúst 2024 10:08 Ummerki eftir hlaupið stóra í sigkötlum í Mýrdalsjökli Litlar breytingar hafa orðið í Mýrdalsjökli eftir hlaup sem gekk niður farveg Skálmar síðustu helgina í júlí. Hreyfingarnar í sigkötlum á Mýrdalsjökli voru merkjanlegar þegar ljósmyndari Vísis flaug þar yfir í morgun. 7. ágúst 2024 15:11 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Vara við gasmengun við upptök Skálmar og Múlakvíslar Rafleiðni hefur farið hækkandi í Skálm og Múlakvísl frá seinnipartinum í gær en vatnshæðin hefur haldist nokkuð stöðug. 10. ágúst 2024 10:08
Ummerki eftir hlaupið stóra í sigkötlum í Mýrdalsjökli Litlar breytingar hafa orðið í Mýrdalsjökli eftir hlaup sem gekk niður farveg Skálmar síðustu helgina í júlí. Hreyfingarnar í sigkötlum á Mýrdalsjökli voru merkjanlegar þegar ljósmyndari Vísis flaug þar yfir í morgun. 7. ágúst 2024 15:11