Sjáðu einstakar æfingar ástralska prófessorsins í breikdansinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2024 12:42 Dómararnir voru ekki hrifnir af tilburðum Rayguns í breikdansinum. getty/Ezra Shaw Breikdans er ný íþrótt á Ólympíuleikunum og ein þeirra sem sló í gegn í greininni er hin ástralska Rachael Gunn (Raygun), þó ekki endilega fyrir góða frammistöðu. Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna. Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Raygun fékk nefnilega ekki eitt einasta stig frá dómurunum í keppni gærdagsins og tapaði öllum þremur viðureignum sínum en tilburðir hennar vöktu samt mikla athygli. Myndbönd af æfingum Rayguns fóru meðal annars sem eldur í sinu um netheima. what the husband in anatomy of a fall was doing before he fell off the roof pic.twitter.com/2zbulkFhdc— Cris ✨ (@lionesspike) August 9, 2024 Í hinu daglega lífi er Raygun 36 ára prófessor og kennir við háskóla í Sydney. Hún er líka breikdansari og keppti á Ólympíuleikunum í gær. Þrátt fyrir að atriðið hafi fengið dræmar undirtektir dómaranna gekk Raygun sátt frá borði. „Sköpunargleði er mjög mikilvæg fyrir mig. Ég stíg á stokk og sýni list mína. Stundum höfðar það til dómaranna en stundum ekki. Ég geri mitt og það er list. Um það snýst þetta,“ sagði Raygun sem viðurkenndi að hún myndi aldrei ná að skáka hinum keppendunum með íþróttamennsku, enda mun eldri en flestir þeirra, og reyndi því frekar að vera frjó í hugsun og æfingum sínum. Ami Yuasa frá Japan varð hlutskörpust í breikdansinum í gær og vann gullið eftir sigur á Dominiku Banevic (Nicka) frá Litáen. Úrslitin í karlaflokki fara fram í dag. Ljóst er að breikdans verður ekki með þátttökugreina á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og óvíst hvort íþróttin muni snúa aftur á þetta stærsta svið íþróttanna.
Dans Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti