Hundrað grömmum of þung og fær því ekki medalíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. ágúst 2024 19:15 Vinesh Phogat fær ekki medalíu þrátt fyrir að hafa komist í úrslit. Dan Mullan/Getty Images Vinesh Phogat átti að berjast um gullverðlaun í glímu á Ólympíuleikunum í kvöld en reyndist hundrað grömmum of þung þegar hún var vigtuð í morgun. Hún var samstundis dæmd úr leik og fær ekki silfurverðlaun. Vinesh komst nokkuð óvænt í úrslit eftir þrjár frábærar glímur í gær. Hún keppir í -50 kg. flokki, var undir því viðmiði í gærmorgun en þegar hún steig aftur á vigtina í morgun reyndist hún hundrað grömmum of þung. Reglur glímukeppninnar eru ólíkar því sem þekkist úr mörgum öðrum bardagaíþróttum. Þar fá keppendur oft tækifæri til að skera af sér ef þeir reynast of þungir við fyrstu vigtun, ýmsar leiðir eru til þess, sú algengasta að svitna vatnsþyngd burt í gufubaði og sumir ganga meira að segja svo langt að klippa af sér hárið. BREAKING : 6 Times World Champion and Olympic Gold Medalist Wrestler from USA, Jordan Burroughs comes in support of Vinesh Phogat and demands silver for her. A foreign athlete is standing with our champion #VineshPhogat but Indian Celebrities and sportspersons have bot spoken a… pic.twitter.com/ngcQih4yHN— Roshan Rai (@RoshanKrRaii) August 7, 2024 Vinesh fékk hins vegar ekki tækifæri til þess heldur var hún sjálfkrafa dæmd úr leik á Ólympíuleikunum, sem þýðir að hún fær ekki einu sinni silfurmedalíu. Yusneylys Guzman mun keppa í hennar stað um gullverðlaunin, gegn Söruh Hildebrandt. „Reglur eru reglur. Ég finn til með Vinesh og skil vonbrigðin vel en ef við leyfum þessi hundrað grömm þyrftum við næst að leyfa tvö hundruð grömm. Þetta tæki aldrei enda,“ sagði Nenad Lalovic sem situr í Ólympíunefndinni. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Vinesh komst nokkuð óvænt í úrslit eftir þrjár frábærar glímur í gær. Hún keppir í -50 kg. flokki, var undir því viðmiði í gærmorgun en þegar hún steig aftur á vigtina í morgun reyndist hún hundrað grömmum of þung. Reglur glímukeppninnar eru ólíkar því sem þekkist úr mörgum öðrum bardagaíþróttum. Þar fá keppendur oft tækifæri til að skera af sér ef þeir reynast of þungir við fyrstu vigtun, ýmsar leiðir eru til þess, sú algengasta að svitna vatnsþyngd burt í gufubaði og sumir ganga meira að segja svo langt að klippa af sér hárið. BREAKING : 6 Times World Champion and Olympic Gold Medalist Wrestler from USA, Jordan Burroughs comes in support of Vinesh Phogat and demands silver for her. A foreign athlete is standing with our champion #VineshPhogat but Indian Celebrities and sportspersons have bot spoken a… pic.twitter.com/ngcQih4yHN— Roshan Rai (@RoshanKrRaii) August 7, 2024 Vinesh fékk hins vegar ekki tækifæri til þess heldur var hún sjálfkrafa dæmd úr leik á Ólympíuleikunum, sem þýðir að hún fær ekki einu sinni silfurmedalíu. Yusneylys Guzman mun keppa í hennar stað um gullverðlaunin, gegn Söruh Hildebrandt. „Reglur eru reglur. Ég finn til með Vinesh og skil vonbrigðin vel en ef við leyfum þessi hundrað grömm þyrftum við næst að leyfa tvö hundruð grömm. Þetta tæki aldrei enda,“ sagði Nenad Lalovic sem situr í Ólympíunefndinni.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira