Alfred vann Sha'Carri og gullið í 100 metra hlaupi kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 19:35 Julien Alfred fagnar gullinu en með henni eru silfurkonan Sha'Carri Richardson og bronskonan Melissa Jefferson. Getty/Cameron Spencer Julien Alfred varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi kvenna í París en hún varð þar með fyrst allra til að vinna verðlaun fyrir Sankti Lúsíu á Ólympíuleikum. Sankti Lúsía er eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt fyrir norðan Suður-Ameríku. Þar búa aðeins um 180 þúsund manns. Það er því mikill sigur fyrir þessa litlu þjóð að eignast Ólympíumeistara og það í einni stærstu grein leikanna. Alfred bætti sig í úrslitahlaupinu og vann þar yfirburðasigur á 10,72 sekúndum. Það var búist við miklu af hinni bandarísku Sha'Carri Richardson en hún varð að sætta sig við annað sætið í hlaupinu. Bronsið fór síðan til hinnar bandarísku Melissu Jefferson. Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku tók ekki þátt í undanúrslitahlaupinu og það var ekki af því að hún er meidd. Samkvæmt fyrstu fréttum þá var henni ekki hleypt inn á upphitunarsvæðið af því að hún kom ekki að réttu hliði. Richardson lenti einnig í sömu stöðu en ákvað að keppa. Fraser-Pryce yfirgaf hins vegar svæðið og hljóp ekki. Richardson náði sér ekki á strik og var ekki lík sjálfri sér. Það er öruggt að þetta mál mun draga dilk á eftir sér. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Sankti Lúsía er eldfjallaeyja í Litlu-Antillaeyjaklasanum rétt fyrir norðan Suður-Ameríku. Þar búa aðeins um 180 þúsund manns. Það er því mikill sigur fyrir þessa litlu þjóð að eignast Ólympíumeistara og það í einni stærstu grein leikanna. Alfred bætti sig í úrslitahlaupinu og vann þar yfirburðasigur á 10,72 sekúndum. Það var búist við miklu af hinni bandarísku Sha'Carri Richardson en hún varð að sætta sig við annað sætið í hlaupinu. Bronsið fór síðan til hinnar bandarísku Melissu Jefferson. Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku tók ekki þátt í undanúrslitahlaupinu og það var ekki af því að hún er meidd. Samkvæmt fyrstu fréttum þá var henni ekki hleypt inn á upphitunarsvæðið af því að hún kom ekki að réttu hliði. Richardson lenti einnig í sömu stöðu en ákvað að keppa. Fraser-Pryce yfirgaf hins vegar svæðið og hljóp ekki. Richardson náði sér ekki á strik og var ekki lík sjálfri sér. Það er öruggt að þetta mál mun draga dilk á eftir sér.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira