Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í uppbótatíma og unnu í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 18:14 Salma Paralluelo fagnar eftir sigur spænska liðsins í vítakeppninni en hún lagði upp bæði mörkin og skoraði síðan vítakeppninni. Getty/Claudio Villa Heimsmeistarar Spánar í fótbolta voru nálægt því að spila ekki um verðlaun á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa komist í mikil vandræði á móti Kólumbíu í átta liða úrslitunum í dag. Spænska liðið náði að skora tvívegis í lokin og tryggja sér framlengingu. Liðið vann síðan 4-2 í vítakeppninni. Spánn mætir Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Kólumbía komst í 2-0 í leiknum. Mayra Ramirez, framherji Chelsea, skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Leicy Santos, leikmaður Atletico Madrid á 53. mínútu. Santos lagði upp fyrsta markið. Kólumbíska liðið var yfir í 85 mínútur en það dugði ekki til. Jenifer Hermoso minnkaði muninn á 79. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórtán mínútum áður. Spænsku heimsmeisturunum tókst síðan að jafna metin á sjöundu mínútu í uppbótatíma þegar miðvörðurinn Irene Paredes skoraði eftir stoðsendingu frá Sölmu Paralluelo sem lagði einnig upp fyrsta mark Spánverja í leiknum. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Spænski markvörðurinn Maria Rodriguez varði fyrsta víti Kólumbíumanna frá Catalinu Usme og Liana Salazar hitti síðan ekki markið í þriðju spyrnu Kólumbíu. Spænsku konurnar nýttu allar sínar fjórar vítaspyrnur en Mariona Caldentey, Eva Navarro, Salma Paralluelo og Aitana Bonmatí skoruðu úr sínum vítum. Bonmatí, besta knattspyrnukona heims, tryggði Spánverjum sigurinn með því að skora úr fjórðu spyrnunni. Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Spænska liðið náði að skora tvívegis í lokin og tryggja sér framlengingu. Liðið vann síðan 4-2 í vítakeppninni. Spánn mætir Brasilíu í undanúrslitum keppninnar. Kólumbía komst í 2-0 í leiknum. Mayra Ramirez, framherji Chelsea, skoraði fyrra markið á 12. mínútu og Leicy Santos, leikmaður Atletico Madrid á 53. mínútu. Santos lagði upp fyrsta markið. Kólumbíska liðið var yfir í 85 mínútur en það dugði ekki til. Jenifer Hermoso minnkaði muninn á 79. mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður fjórtán mínútum áður. Spænsku heimsmeisturunum tókst síðan að jafna metin á sjöundu mínútu í uppbótatíma þegar miðvörðurinn Irene Paredes skoraði eftir stoðsendingu frá Sölmu Paralluelo sem lagði einnig upp fyrsta mark Spánverja í leiknum. Ekkert var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítakeppni. Spænski markvörðurinn Maria Rodriguez varði fyrsta víti Kólumbíumanna frá Catalinu Usme og Liana Salazar hitti síðan ekki markið í þriðju spyrnu Kólumbíu. Spænsku konurnar nýttu allar sínar fjórar vítaspyrnur en Mariona Caldentey, Eva Navarro, Salma Paralluelo og Aitana Bonmatí skoruðu úr sínum vítum. Bonmatí, besta knattspyrnukona heims, tryggði Spánverjum sigurinn með því að skora úr fjórðu spyrnunni.
Ólympíuleikar 2024 í París Fótbolti Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu