Rafbílar rétta aðeins úr kútnum eftir dýfu Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2024 11:24 Þó að flestir rafbílar sem nú eru skráðir séu rafbílar hefur nýskráningum þeirra fækkað mikið frá því í fyrra. Vísir/Vilhelm Flestir þeirra bíla sem voru nýskráðir í júlí voru rafbílar. Hlutfall þeirra í nýskráningum er sagt taka við sér eftir dýfu fyrr á árinu. Nýskráningum rafbíla fækkaði engu að síður mikið frá sama mánuði í fyrra. Eftir að ívilnanir til rafbílakaupa voru afnumdar um áramótin hefur hrun orðið í skráningum rafbíla. Á fyrstu mánuðum ársins var samdrátturinn á milli ára yfir áttatíu prósent. Rafbílar voru þrjátíu prósent nýskráðra fólksbíla í júlí samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands. Það var tæpum fimm prósentustigum minna en í fyrra. Skráningum rafbíla fækkaði um 43,3 prósent borið saman við júlí í fyrra. Það er hátt í tíu prósentustigum meira en almennur samdráttur í nýskráningum fólksbíla í mánuðinum sem nam 34,1 prósenti. Tvinnbílar voru næstir en 23,5 prósent nýskráðra fólksbíla voru þeirrar gerðar. Skráningum þeirra fjölgaði um 58,8 prósent frá því í júlí í fyrra. Nýskráðir dísilbílar voru 16,5 prósent skráðra fólksbifreiða í júlí og fækkaði þeim um 42,7 prósent frá því í fyrra. Fæstir nýskráðu bílanna voru bensínbílar, 7,4 prósent. Samdrátturinn í skráningum þeirra nam 66,7 prósent frá því í fyrra. Það sem af er árs hefur nýskráningum fólksbíla fækkað um 37,7 prósent. Nýskráningum einstaklinga á bílum hefur fækkað um 48,1 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins og almennra fyrirtækja um svipað hlutfall. Samdrátturinn hjá ökutækjaleigum er umtalsvert minni, 29,1 prósent. Bílar Vistvænir bílar Orkuskipti Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Eftir að ívilnanir til rafbílakaupa voru afnumdar um áramótin hefur hrun orðið í skráningum rafbíla. Á fyrstu mánuðum ársins var samdrátturinn á milli ára yfir áttatíu prósent. Rafbílar voru þrjátíu prósent nýskráðra fólksbíla í júlí samkvæmt tölum Bílgreinasambands Íslands. Það var tæpum fimm prósentustigum minna en í fyrra. Skráningum rafbíla fækkaði um 43,3 prósent borið saman við júlí í fyrra. Það er hátt í tíu prósentustigum meira en almennur samdráttur í nýskráningum fólksbíla í mánuðinum sem nam 34,1 prósenti. Tvinnbílar voru næstir en 23,5 prósent nýskráðra fólksbíla voru þeirrar gerðar. Skráningum þeirra fjölgaði um 58,8 prósent frá því í júlí í fyrra. Nýskráðir dísilbílar voru 16,5 prósent skráðra fólksbifreiða í júlí og fækkaði þeim um 42,7 prósent frá því í fyrra. Fæstir nýskráðu bílanna voru bensínbílar, 7,4 prósent. Samdrátturinn í skráningum þeirra nam 66,7 prósent frá því í fyrra. Það sem af er árs hefur nýskráningum fólksbíla fækkað um 37,7 prósent. Nýskráningum einstaklinga á bílum hefur fækkað um 48,1 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins og almennra fyrirtækja um svipað hlutfall. Samdrátturinn hjá ökutækjaleigum er umtalsvert minni, 29,1 prósent.
Bílar Vistvænir bílar Orkuskipti Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira