Fékk yfir sig olíugusu við tökur á sjónvarpsþáttum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. júlí 2024 23:29 Jennifer Aniston í hlutverki Alex Levy. Getty Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston var við tökur á sjónvarpsþáttunum The Morning Show í New York-borg um helgina þegar hún fékk yfir sig gusu af olíu. Olíugusan var hluti af atriði í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna, sem sýndir eru á AppleTV+ streymisveitunni. Vegfarendur sem urðu vitni af tökunum segja að Alex Levy, persóna Aniston, hafi verið í hópi mótmælenda og gusan hafi sýnilega reitt Levy til reiði. And... action! 🎬️ #JenniferAniston was seen getting doused with oil while filming the latest season of #TheMorningShow in New York City. pic.twitter.com/CLmJpQ6869— TheWrap (@TheWrap) July 29, 2024 Ásamt Aniston fer stórleikkonan Reese Witherspoon með aðalhlutverk í þáttunum, sem fjalla um líf þáttastjórnendanna Alex Levy og Bradley Jackson. Fyrsta þáttaröð The Morning Show kom út árið 2019 og er sú fjórða í bígerð. Umfjöllun um þættina má nálgast á vef People. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Olíugusan var hluti af atriði í fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna, sem sýndir eru á AppleTV+ streymisveitunni. Vegfarendur sem urðu vitni af tökunum segja að Alex Levy, persóna Aniston, hafi verið í hópi mótmælenda og gusan hafi sýnilega reitt Levy til reiði. And... action! 🎬️ #JenniferAniston was seen getting doused with oil while filming the latest season of #TheMorningShow in New York City. pic.twitter.com/CLmJpQ6869— TheWrap (@TheWrap) July 29, 2024 Ásamt Aniston fer stórleikkonan Reese Witherspoon með aðalhlutverk í þáttunum, sem fjalla um líf þáttastjórnendanna Alex Levy og Bradley Jackson. Fyrsta þáttaröð The Morning Show kom út árið 2019 og er sú fjórða í bígerð. Umfjöllun um þættina má nálgast á vef People.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira