Orri Steinn í bréfaskiptum við framherja sem einnig vill gullskóinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 23:01 Orri Steinn og félagar fagna gegn AGF. Gaston Szerman/FCK Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, reiknar með að hann og Conrad Harder, framherji Nordsjælland, verði í harðri baráttu um gullskó efstu deildar danska fótboltans. Þeir tveir hafa byrjað tímabilið af krafti og þegar átt í bréfaskiptum. Orri Steinn skoraði annan deildarleikinn í röð þegar FCK lagði AGF eftir að lenda tvívegis undir á heimavelli í gær, sunnudag. Lokatölur 3-2 en Orri Steinn skoraði annað mark sinna manna á 73. mínútu. Hann hefur nú skorað tvö mörk í tveimur leikjum og hefur sagt að plan sitt sé að berjast um gullskóinn þó hann taki bara einn leik í einu. Conrad Harder, framherji Nordsjælland, skoraði í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi meisturum Midtjylland á laugardaginn var. Eftir leik sagði Conrad hreinlega að markmiðið væri að skora fleiri mörk en Orri Steinn þar sem það myndi líklega þýða að gullskórinn væri hans. „Mér finnst það bara flott. Ég svaraði og sagði honum að ég hlakkaði til baráttunnar. Ég kann vel við Harder sem leikmann og hann er að standa sig vel,“ sagði Orri Steinn er hann var spurður út í ummæli Harder. Målscorer Orri: Parken har været savnet🗣️Óskarsson har fået en solid start på denne sæsons Superliga med to mål i de første to kampe. Hør fra vores islandske angriber lige efter sejren mod AGF her.https://t.co/STAU0X9VWV#fcklive #sldk— F.C. København (@FCKobenhavn) July 28, 2024 Harder er fæddur árið 2005 og því ári yngri en Orri Steinn sem framlengdi nýverið samning sinn við FCK eftir mikinn áhuga frá Girona á Spáni. Það verður áhugavert að sjá hvort þessir ungu framherjar standa við stóru orðin en ljóst er að miklar væntingar eru gerðar til beggja sem hafa byrjað tímabilið af krafti í ár. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Orri Steinn skoraði annan deildarleikinn í röð þegar FCK lagði AGF eftir að lenda tvívegis undir á heimavelli í gær, sunnudag. Lokatölur 3-2 en Orri Steinn skoraði annað mark sinna manna á 73. mínútu. Hann hefur nú skorað tvö mörk í tveimur leikjum og hefur sagt að plan sitt sé að berjast um gullskóinn þó hann taki bara einn leik í einu. Conrad Harder, framherji Nordsjælland, skoraði í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi meisturum Midtjylland á laugardaginn var. Eftir leik sagði Conrad hreinlega að markmiðið væri að skora fleiri mörk en Orri Steinn þar sem það myndi líklega þýða að gullskórinn væri hans. „Mér finnst það bara flott. Ég svaraði og sagði honum að ég hlakkaði til baráttunnar. Ég kann vel við Harder sem leikmann og hann er að standa sig vel,“ sagði Orri Steinn er hann var spurður út í ummæli Harder. Målscorer Orri: Parken har været savnet🗣️Óskarsson har fået en solid start på denne sæsons Superliga med to mål i de første to kampe. Hør fra vores islandske angriber lige efter sejren mod AGF her.https://t.co/STAU0X9VWV#fcklive #sldk— F.C. København (@FCKobenhavn) July 28, 2024 Harder er fæddur árið 2005 og því ári yngri en Orri Steinn sem framlengdi nýverið samning sinn við FCK eftir mikinn áhuga frá Girona á Spáni. Það verður áhugavert að sjá hvort þessir ungu framherjar standa við stóru orðin en ljóst er að miklar væntingar eru gerðar til beggja sem hafa byrjað tímabilið af krafti í ár.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira