„Eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir“ Arnar Skúli Atlason skrifar 24. júlí 2024 22:11 Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni, er þjálfari Tindastóls. vísir/hag Þrátt fyrir tapið fyrir Val, 1-4, í Bestu deild kvenna í kvöld var þjálfari Tindastóls sáttur með sitt lið. „Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“ Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira
„Ég held ég geti bara verið mjög stoltur af liðinu risastóran hluta af þessum leik, fyrri hálfleikur var mjög fínn, hrikalega góð barátta og við skoruðum frábært mark, 1-1 í hálfleik sem ég er mjög ánægður með. Það vita allir að Valur er betra lið en Tindastóll eðlilega,“ sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Tindastóls, eftir leik. „Það er alvitað en mér fannst við setja upp mikla baráttu og gríðarlega vinnusemi og héldum þeim frá okkur stærsta hluta leiksins. Ég er mjög stoltur af liðinu heildar frammistöðuna þegar horft er yfir leikinn.“ Donna fannst skrítið að leikurinn hafi verið í dag en ekki eftir tvo daga. „Ég held að það sé líka eðlilegt að leikmenn séu uppgefnir. Við fengum einum færri dag til að jafna okkur fyrir leikinn. Það munar um það. Ég hefði viljað fá eitthvað um það að segja að leikurinn sé á miðvikudegi ekki föstudegi, sem önnur lið eru að spila, sem mér fannst mjög lélegt að hálfu þeirra sem tóku þá ákvörðun, ekki innan okkar raða og ég veit ekki hver það var einu sinni,“ sagði Donni. „Ég hefði gjarnan viljað fá eitthvað um það að segja og ég held að Pétur [Pétursson, þjálfari Vals] sé sammála því að hafa viljað frekar spila þennan leik á morgun eins og ég. En við tökum það þennan leik með okkur, góður kafli úr honum, hefðum viljað halda boltanum meira í seinni hálfleik en orkan var bara búin. Við gátum það ekki og réðum ekki við það. Við höldum bara áfram og ætlum bara að ná í stig í næsta leik.“
Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Sjá meira