„Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 24. júlí 2024 21:53 Jóhann Kristinn Gunnarsson var sáttur með að fara heim frá Keflavík með þrjú stig. vísir/diego Þjálfari Þórs/KA var sáttur eftir sigurinn á Keflavík, 0-1, suður með sjó í Bestu deild kvenna í kvöld. „Ég er mjög ánægður með að vinna auðvitað. Það er ekki sjálfssagt hér á þessum velli,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir sigurinn í kvöld. „Við bjuggumst við þeim í þessari lágu blokk sem að þær hafa verið í og gert hrikalega vel. Ég vil bara byrja á því að hrósa Keflavíkurliðinu sem er að berjast á leiðinlegum enda deildarinnar því þær lögðu allt í þetta og þegar uppi er staðið þá eru þær örugglega mjög súrar með að þær hafi ekki fengið neitt út úr þessum leik.“ Þór/KA hefur aðeins verið að hiksta í síðustu umferðum en komust aftur á sigurbraut í kvöld. „Þetta er sætur sigur, gríðarlega sætur. Þetta var svona leikur þar sem annað liðið er í skýjunum og hitt er alveg brjálað og ég hef verið á báðum endum. Þetta er mjög gott og ég hef hrósað mínu liði líka fyrir hvernig þær tækluðu þetta því þetta var baráttu leikur gegn erfiðu liði og vel skipulögðu. Síðustu leikir héngu ekki mikið yfir okkur. Þetta er bara eins og gengur og gerist í þessu öllu saman. Þú átt þína góðu og vondu daga. Við áttum sennilega ekki okkar besta dag í dag heldur en sem betur fer þá náðum við að taka öll stigin.“ Báðir markverðirnir í kvöld stóðu sig frábærlega og björguðu sínum liðum oft á tíðum vel. „Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins því bæði lið og sérstaklega mitt lið að við vorum að sóða verulega út en sem betur fer þá hreinsuðum við upp aftur.“ Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með að vinna auðvitað. Það er ekki sjálfssagt hér á þessum velli,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir sigurinn í kvöld. „Við bjuggumst við þeim í þessari lágu blokk sem að þær hafa verið í og gert hrikalega vel. Ég vil bara byrja á því að hrósa Keflavíkurliðinu sem er að berjast á leiðinlegum enda deildarinnar því þær lögðu allt í þetta og þegar uppi er staðið þá eru þær örugglega mjög súrar með að þær hafi ekki fengið neitt út úr þessum leik.“ Þór/KA hefur aðeins verið að hiksta í síðustu umferðum en komust aftur á sigurbraut í kvöld. „Þetta er sætur sigur, gríðarlega sætur. Þetta var svona leikur þar sem annað liðið er í skýjunum og hitt er alveg brjálað og ég hef verið á báðum endum. Þetta er mjög gott og ég hef hrósað mínu liði líka fyrir hvernig þær tækluðu þetta því þetta var baráttu leikur gegn erfiðu liði og vel skipulögðu. Síðustu leikir héngu ekki mikið yfir okkur. Þetta er bara eins og gengur og gerist í þessu öllu saman. Þú átt þína góðu og vondu daga. Við áttum sennilega ekki okkar besta dag í dag heldur en sem betur fer þá náðum við að taka öll stigin.“ Báðir markverðirnir í kvöld stóðu sig frábærlega og björguðu sínum liðum oft á tíðum vel. „Ég held að þetta hafi verið óður til ræstingafólksins því bæði lið og sérstaklega mitt lið að við vorum að sóða verulega út en sem betur fer þá hreinsuðum við upp aftur.“
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira