Tveggja bolta vítaspyrnudómur vekur athygli Siggeir Ævarsson skrifar 22. júlí 2024 07:01 Tveir boltar í leik, það má víst ekki, og hvað þá að sparka öðrum þeirra í hinn Skjáskot GE Sérkennilegt atvik átti sér stað í viðureign Flamengo og Criciúma í Brasilíu á laugardaginn. Allt stefndi í 1-1 jafntefli þegar Barreto, varnarmaður Criciúma, ákvað að ræna upplögðu marktækifæri af Cebolinha. Vítaspyrnudómar koma í öllum stærðum og gerðum og sumir vissulega umdeildir en þessi var í skrítnara lagi. Í aðdraganda sóknarinnar barst annar bolti inn á völlinn sem dómarinn veitti ekki athygli og þegar Cebolinha var að munda skotfótinn sparkaði Barreto þeim bolta í leikboltann. Dómari leiksins dæmdi víti án þess að hika og gaf Barreto gult spjald að launum. Ótrúlega sena í Brasilíu og sjón er sannarlega sögu ríkari. Have you seen a penalty called like this? 👀A second ball was in the field of play, leading to a game-winning penalty kick for Brazilian Serie A side Flamengo.🎥 @geglobo pic.twitter.com/FvIquBerBz— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 20, 2024 Leikmenn Criciúma mótmæltu dómnum harðlega og margir netverjar voru ansi hissa en Christina Unkel, sem er fyrrum dómari, útskýrði að þetta væri alveg skýrt og allir dómarar ættu að vera undirbúnir fyrir senu eins og þessa. Every referee law exam has this scenario; it’s why it matters when we stop game for second ball. Only matters when it matters. Penalty + YC for stopping promising attack. Doesn’t yet rise to level of red card for DOGSO due to defenders but close. See LOTG for penalty https://t.co/LLtHDZS7nh— Christina Unkel (@ChristinaUnkel) July 20, 2024 Fótbolti Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Vítaspyrnudómar koma í öllum stærðum og gerðum og sumir vissulega umdeildir en þessi var í skrítnara lagi. Í aðdraganda sóknarinnar barst annar bolti inn á völlinn sem dómarinn veitti ekki athygli og þegar Cebolinha var að munda skotfótinn sparkaði Barreto þeim bolta í leikboltann. Dómari leiksins dæmdi víti án þess að hika og gaf Barreto gult spjald að launum. Ótrúlega sena í Brasilíu og sjón er sannarlega sögu ríkari. Have you seen a penalty called like this? 👀A second ball was in the field of play, leading to a game-winning penalty kick for Brazilian Serie A side Flamengo.🎥 @geglobo pic.twitter.com/FvIquBerBz— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 20, 2024 Leikmenn Criciúma mótmæltu dómnum harðlega og margir netverjar voru ansi hissa en Christina Unkel, sem er fyrrum dómari, útskýrði að þetta væri alveg skýrt og allir dómarar ættu að vera undirbúnir fyrir senu eins og þessa. Every referee law exam has this scenario; it’s why it matters when we stop game for second ball. Only matters when it matters. Penalty + YC for stopping promising attack. Doesn’t yet rise to level of red card for DOGSO due to defenders but close. See LOTG for penalty https://t.co/LLtHDZS7nh— Christina Unkel (@ChristinaUnkel) July 20, 2024
Fótbolti Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti