Næga atvinnu að hafa á Vopnafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2024 14:30 Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, sem er ánægður hvað allt gengur ljómandi vel í sveitarfélaginu og mikill kraftur á öllum sviðum. Aðsend Allir sem að vettlingi geta valdið og vantar vinnu geta fengið vinnu á Vopnafirði enda nóg að gera þar og atvinnulífið blómstrar, sem aldrei fyrr. Það er engin lognmolla í Vopnafjarðarhreppi því þar blómstrar menningin, ferðaþjónustuna og önnur starfsemi, auk atvinnulífsins, sem hefur sjaldan eða aldrei verið eins öflugt og nú. Valdimar O. Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Menn eru svona að setja sig í stellingar um allskonar framkvæmdir og við leggjum mikið upp úr því að hafa bæinn snyrtilegan yfir sumartímann til þess að taka vel á móti gestum,” segir Valdimar og bætir við. „Það er margt í gangi og nýlega farin af stað vertíð í makrílnum og þetta er náttúrulega mikið sjávarútvegstengd en líka laxveiðitengd og það er mikil uppbygging í kringum laxveiðiárnar eins og þekkt er.” Hvernig er atvinnuástandið? „Það er bara mjög gott, það geta allir fengið vinnu, sem vilja og kannski eina, sem hefur háð okkur í því er að við þurfum að drífa okkur í íbúðauppbyggingu af því að það hefur háð ákveðinni atvinnubyggingu, sérstaklega á vertíðartímanum, þá vantar húsnæði og hefur ekki verið mikið byggt af nýju,” segir Valdimar. Næga atvinnu er að hafa á staðnum.Aðsend Í dag eru íbúar Vopnafjarðarhrepps um 650 en töluverð fjölgun íbúa hefur átt sér stað á síðustu árum. Brim er stærsta útgerðarfyrirtæki á staðnum og svo er mjög öflug heilbrigðisstarfsemi á staðnum, bæði heilsugæsla og hjúkrunar- og dvalarheimilið Sundabúð svo eitthvað sé nefnt. „Síðan eru vaxandi umsvif í kringum laxveiðiárnar og mikil uppbygging í kringum það. Það eru mikið af verktökum, sem koma að því, ekki bara laxveiðimennirnir sjálfir heldur verktar, sem eru að endurbyggja og byggja ný veiðihús og allt þetta,” segir Valdimar, sveitarstjóri Vopafjarðarhrepps. Í dag eru íbúar sveitarfélagsins um 650 talsins og fer smátt og smátt fjölgandi.Aðsend Vopnafjörður Vinnumarkaður Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Sjá meira
Það er engin lognmolla í Vopnafjarðarhreppi því þar blómstrar menningin, ferðaþjónustuna og önnur starfsemi, auk atvinnulífsins, sem hefur sjaldan eða aldrei verið eins öflugt og nú. Valdimar O. Hermannsson er sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps. „Menn eru svona að setja sig í stellingar um allskonar framkvæmdir og við leggjum mikið upp úr því að hafa bæinn snyrtilegan yfir sumartímann til þess að taka vel á móti gestum,” segir Valdimar og bætir við. „Það er margt í gangi og nýlega farin af stað vertíð í makrílnum og þetta er náttúrulega mikið sjávarútvegstengd en líka laxveiðitengd og það er mikil uppbygging í kringum laxveiðiárnar eins og þekkt er.” Hvernig er atvinnuástandið? „Það er bara mjög gott, það geta allir fengið vinnu, sem vilja og kannski eina, sem hefur háð okkur í því er að við þurfum að drífa okkur í íbúðauppbyggingu af því að það hefur háð ákveðinni atvinnubyggingu, sérstaklega á vertíðartímanum, þá vantar húsnæði og hefur ekki verið mikið byggt af nýju,” segir Valdimar. Næga atvinnu er að hafa á staðnum.Aðsend Í dag eru íbúar Vopnafjarðarhrepps um 650 en töluverð fjölgun íbúa hefur átt sér stað á síðustu árum. Brim er stærsta útgerðarfyrirtæki á staðnum og svo er mjög öflug heilbrigðisstarfsemi á staðnum, bæði heilsugæsla og hjúkrunar- og dvalarheimilið Sundabúð svo eitthvað sé nefnt. „Síðan eru vaxandi umsvif í kringum laxveiðiárnar og mikil uppbygging í kringum það. Það eru mikið af verktökum, sem koma að því, ekki bara laxveiðimennirnir sjálfir heldur verktar, sem eru að endurbyggja og byggja ný veiðihús og allt þetta,” segir Valdimar, sveitarstjóri Vopafjarðarhrepps. Í dag eru íbúar sveitarfélagsins um 650 talsins og fer smátt og smátt fjölgandi.Aðsend
Vopnafjörður Vinnumarkaður Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Sjá meira