Andri Fannar skoraði og nældi sér í gult þegar Elfsborg flaug áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 19:16 Andri Fannar og félagar flugu áfram. Elfsborg Sænska knattspyrnufélagið Elfsborg flaug áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar karla í knattspyrnu með 5-2 útisigri á Paphos frá Kýpur. Elfsborg vann einvígið samtals 8-2. Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Gestirnir frá Svíþjóð voru í góðum málum fyrir leik kvöldsins eftir 3-0 sigur heima fyrir og segja má að verkefnið hafi orðið enn auðveldara eftir stundarfjórðung þegar leikmaður Paphos fékk beint rautt spjald. Það virðist þó sem Elfsborg hafi slakað full mikið á klónni en staðan var 2-1 heimamönnum í vil þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik. Andri Fannar Baldursson byrjaði leikinn á miðju gestanna og nældi sér í gult spjald á 36. mínútu. Gestirnir mættu vel gíraðir út í síðari hálfleik og voru búnir að jafna metin eftir aðeins tveggja mínútna leik. Örskömmu síðar kom Andri Fannar þeim yfir með góðu skoti rétt fyrir utan teig eftir að hafa hlaupið góða 15-20 metra með boltann án þess að leikmaður Paphos gæti stöðvað hann. Elfsborg bætti við tveimur mörkum í kjölfarið og vann 5-2 sigur. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk liðsins. 90' | Seger – och vi är vidare! 🔥#PFC | 2–5 | #IFE pic.twitter.com/BQdfh29lbJ— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 18, 2024 Sigurinn þýðir að Elfsborg er komið áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn