Djokovic segist ekki spila á sama getustigi og ungu mennirnir Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 09:01 Carlos Alcaraz og Novak Djokovic með gull- og silfurverðlaun á Wimbledon í gær. Julian Finney/Getty Images Novak Djokovic tapaði úrslitaleik Wimbledon annað árið í röð gegn Carlos Alcaraz í gær og virðist sjá sólina vera að setjast á sínum sigursælum ferli. Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Tennis Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Djokovic er sigursælasti tenniskappi sögunnar en er orðinn 37 ára gamall og hefur horft á eftir risamótstitlum þessa árs fara í hendur unga mannanna Jannik Sinner og Carlos Alcaraz. Sinner er 21 árs og vann opna ástralska í janúar, Alcaraz er 22 ára og vann opna franska í vor og Wimbledon í gær. „Þeir hafa verið bestir á þessu ári. Mér finnst ég ekki á sama getustigi. Ef ég á að eiga séns á að vinna þá á risamóti eða Ólympíuleikunum þarf ég að spila mun betur og líða mun betur,“ sagði Djokovic í viðtali við BBC. Djokovic hefur ekki enn unnið mót á þessu ári, sem gerir þetta að versta tímabili hans síðan 2006. Hann steinlá fyrir Alcaraz í úrslitaleiknum í gær og tapaði 3-0. Í fyrra var úrslitaleikurinn milli þeirra mun meira spennandi og fór alla leið í oddaset sem Djokovic tapaði og brjálaðist í kjölfarið. Það voru ekki sömu tilfinningar í spilum í gær og hann virtist taka tapinu af mun meiri ró. Wimbledon innslag úr Sportpakka gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Tennis Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira