„Kannski áttum við skilið framlengingu, en svona er þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júlí 2024 22:31 Ronald Koeman og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu eru á heimleið. Dan Mullan/Getty Images „Já, í fyrri hálfleik, ekki í seinni hálfleik,“ sagði Ronald Koeman, þjálfari Hollands, aðspurður hvort England hafi átt sigurinn skilið í undanúrslitum Evrópumótsins. „Í seinni hálfleik var þetta jöfn barátta. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum á miðjunni og áttum erfitt með að hafa stjórn á [Phil] Foden og [Jude] Bellingham. Við breyttum til og settum auka mann á miðjuna, eftir það var þetta 50/50 leikur.“ Það leit allt út fyrir að leikurinn færi í framlengingu og leikmenn voru farnir að undirbúa sig andlega en svo kom óvænt sigurmark frá Ollie Watkins. „Mér fannst, síðustu 20-25 mínúturnar, eins og við værum aðeins ferskari. Þeir setja svo sigurmarkið á lokamínútunni og það er fótboltinn fyrir þig.“ Koeman var ekki að svekkja sig of mikið á hlutum, sagðist stoltur af liðinu og óskaði Englendingum til hamingju. „Ég get ekki kallað það óheppni því þetta var frábært mark. Kannski áttum við skilið framlengingu, en svona er þetta,“ sagði Koeman að lokum í viðtali við ITV eftir leik. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
„Í seinni hálfleik var þetta jöfn barátta. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum á miðjunni og áttum erfitt með að hafa stjórn á [Phil] Foden og [Jude] Bellingham. Við breyttum til og settum auka mann á miðjuna, eftir það var þetta 50/50 leikur.“ Það leit allt út fyrir að leikurinn færi í framlengingu og leikmenn voru farnir að undirbúa sig andlega en svo kom óvænt sigurmark frá Ollie Watkins. „Mér fannst, síðustu 20-25 mínúturnar, eins og við værum aðeins ferskari. Þeir setja svo sigurmarkið á lokamínútunni og það er fótboltinn fyrir þig.“ Koeman var ekki að svekkja sig of mikið á hlutum, sagðist stoltur af liðinu og óskaði Englendingum til hamingju. „Ég get ekki kallað það óheppni því þetta var frábært mark. Kannski áttum við skilið framlengingu, en svona er þetta,“ sagði Koeman að lokum í viðtali við ITV eftir leik.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira