Engin málamiðlun þegar kemur að krafti Polestar 4 Brimborg 11. júlí 2024 08:45 Polestar 4 Dual Motor mun ekki eiga í neinum vandamálum með að halda í við Þýsku félagana þegar kemur að krafti og skemmtanagildi. James Einar Becker prófaði Polestar 4 í Madríd en hann stýrir bílaþáttunum Tork gaur Polestar 4 er nýjasti meðlimur Polestar fjölskyldunnar. Með þessum bíl er ætlar Polestar að merkja sér svæði meðal helstu lúxusbílaframleiðenda heimsins. Polestar talar áfram um Skandinavíska naumhyggju þegar kemur að hönnun Polestar 4. Fólk skal samt ekki halda í tvær sekúndur að það feli í sér einhverja málamiðlun þegar kemur að krafti, snerpu, gæðum eða útbúnaði. Polestar 4 á að fara í beina samkeppni við bíla eins og nýja Porsche Macan Electric og Audi Q6. Það eru mögulega bílar sem að öskra á fólk um háan samfélagslegan status og lífsgæði. Á sama tíma mun Polestar 4 fara mun fínna í allar stórar yfirlýsingar þegar kemur að dyggðarmerkingum samfélagsins. Og í því fellst naumhyggju pælingin hjá Polestar. Polestar 4 Dual Motor mun ekki eiga í neinum vandamálum með að halda í við Þýsku félagana þegar kemur að krafti og skemmtanagildi. Bíllinn er 544 hestöfl og gefur hann 686 Nm af togi. Þegar þú parar þessar tölur við sjálfvirku fjöðrunina og Brembo bremsurnar þá ertu kominn með hálfgert tryllitæki í hendurnar. Polestar 4 er einstaklega merkilegur fyrir þær sakir að hann hefur enga afturrúðu. Baksýnisspegillinn er háskerpu myndavél sem skilar ökumanni mun breiðari yfirsýn af því sem er að gerast fyrir aftan hann. Ástæðan fyrir því að það vantar aftur glugga er sú að Polestar vill tryggja sem allra besta pláss fyrir farþegana aftur í. Og tekst það með eindæmum vel. Panorama þak, stillanlega aftursæti og margir ferkílómetrar af plássi tryggja það að allir diplómatar heimsins munu geta látið fara vel um sig. Það er samt afþreyingarkerfi bílsins sem er hrókur alls fagnaðar í nýja Polestar 4. Það er alls ekki verið að reyna að endurhanna hjólið. Stýrikerfið kemur frá Snapdragon sem vanalega sér um að hanna snjallsíma stýrikerfi. Öll gervigreind er unnin af Nvidia og GPS kerfið er Google maps. Svo er sjálft kerfið hannað þannig að maður þarf að aldrei að skrolla frá hæfri til vinstri eða upp né niður. Allar valmyndir eru statískar og stuðlar þar með að auknu öryggi þar sem ökumaður þarf aldrei að grafa eftir því sem hann þarf eða vill. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira
Polestar 4 er nýjasti meðlimur Polestar fjölskyldunnar. Með þessum bíl er ætlar Polestar að merkja sér svæði meðal helstu lúxusbílaframleiðenda heimsins. Polestar talar áfram um Skandinavíska naumhyggju þegar kemur að hönnun Polestar 4. Fólk skal samt ekki halda í tvær sekúndur að það feli í sér einhverja málamiðlun þegar kemur að krafti, snerpu, gæðum eða útbúnaði. Polestar 4 á að fara í beina samkeppni við bíla eins og nýja Porsche Macan Electric og Audi Q6. Það eru mögulega bílar sem að öskra á fólk um háan samfélagslegan status og lífsgæði. Á sama tíma mun Polestar 4 fara mun fínna í allar stórar yfirlýsingar þegar kemur að dyggðarmerkingum samfélagsins. Og í því fellst naumhyggju pælingin hjá Polestar. Polestar 4 Dual Motor mun ekki eiga í neinum vandamálum með að halda í við Þýsku félagana þegar kemur að krafti og skemmtanagildi. Bíllinn er 544 hestöfl og gefur hann 686 Nm af togi. Þegar þú parar þessar tölur við sjálfvirku fjöðrunina og Brembo bremsurnar þá ertu kominn með hálfgert tryllitæki í hendurnar. Polestar 4 er einstaklega merkilegur fyrir þær sakir að hann hefur enga afturrúðu. Baksýnisspegillinn er háskerpu myndavél sem skilar ökumanni mun breiðari yfirsýn af því sem er að gerast fyrir aftan hann. Ástæðan fyrir því að það vantar aftur glugga er sú að Polestar vill tryggja sem allra besta pláss fyrir farþegana aftur í. Og tekst það með eindæmum vel. Panorama þak, stillanlega aftursæti og margir ferkílómetrar af plássi tryggja það að allir diplómatar heimsins munu geta látið fara vel um sig. Það er samt afþreyingarkerfi bílsins sem er hrókur alls fagnaðar í nýja Polestar 4. Það er alls ekki verið að reyna að endurhanna hjólið. Stýrikerfið kemur frá Snapdragon sem vanalega sér um að hanna snjallsíma stýrikerfi. Öll gervigreind er unnin af Nvidia og GPS kerfið er Google maps. Svo er sjálft kerfið hannað þannig að maður þarf að aldrei að skrolla frá hæfri til vinstri eða upp né niður. Allar valmyndir eru statískar og stuðlar þar með að auknu öryggi þar sem ökumaður þarf aldrei að grafa eftir því sem hann þarf eða vill.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Hvernig verður steypa græn? Land Cruiser 250: Frumsýning á laugardag Jólagjöf sem hefur slegið í gegn - Dineout gjafabréf Krafturinn keyrir alla skynsemi á kaf - Polestar 4 reynsluakstur Á Hrafnistu vinna öll að sama markmiði Slepptu biðröðinni og bókaðu dekkjaskiptin á nesdekk.is Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Met mæting í Klinkuboð Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Októberfest í Bílheimum á laugardaginn Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Sjá meira