Frederik fer frá Val og Ögmundur gengur til liðs við félagið Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júlí 2024 15:25 Fredrik hefur verið markmaður Vals undanfarin tvö ár en Ögmundur Kristinsson mun taka hans stað næstu þrjú árin. Frederik Schram hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Val sem rennur út eftir tímabilið. Ögmundur Kristinsson snýr heim úr atvinnumennsku og mun verja mark Valsmanna næstu þrjú árin. Valur tilkynnti breytingarnar rétt í þessu. Frederik hefur varið mark Vals frá því í júní 2022 og verið einn fremsti markvörður deildarinnar undanfarin tvö ár. Valsmenn vildu hafa hann lengur í sínum herbúðum en eftir samtöl við Frederik var ljóst að það myndi ekki ganga. Ögmundur Kristinsson er uppalinn Framari en hefur verið í atvinnumennsku undanfarin tíu ár, nú síðast hjá A.E. Kifisia F.C. og Olympiacos í Grikklandi. Ögmundur er laus allra mála hjá gríska liðinu AE Kifisias og verður því löglegur með Valsmönnum þegar glugginn opnar 17. júlí næstkomandi. „Ég er ótrúlega ánægður með að vera kominn í Val sem er alvöru félag. Ég þekki auðvitað marga stráka í liðinu og hérna er verið að gera hlutina rétt að mínu mati. Ég er ekki bara að koma heim til þess að spila fótbolta heldur langar mig að vinna titla og ná árangri. Valur er einfaldlega besta félagið að mínu mati og hér er ég sannfærður um að mér muni líða vel,“ Segir Ögmundur Kristinsson, markvörður Vals frá og með 17. júlí. Valur spilar við Fylki á morgun og á svo tvo mikilvæga leiki í undankeppni Sambandsdeildarinnar gegn KS Vllaznia Shkodër. Fyrri leikurinn fer fram á Hlíðarenda næsta fimmtudag og þess má vænta að Frederik standi vaktina þar. Seinni leikurinn fer svo fram 18. júlí þegar Ögmundur verður kominn með leikheimild. Besta deild karla Valur Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Valur tilkynnti breytingarnar rétt í þessu. Frederik hefur varið mark Vals frá því í júní 2022 og verið einn fremsti markvörður deildarinnar undanfarin tvö ár. Valsmenn vildu hafa hann lengur í sínum herbúðum en eftir samtöl við Frederik var ljóst að það myndi ekki ganga. Ögmundur Kristinsson er uppalinn Framari en hefur verið í atvinnumennsku undanfarin tíu ár, nú síðast hjá A.E. Kifisia F.C. og Olympiacos í Grikklandi. Ögmundur er laus allra mála hjá gríska liðinu AE Kifisias og verður því löglegur með Valsmönnum þegar glugginn opnar 17. júlí næstkomandi. „Ég er ótrúlega ánægður með að vera kominn í Val sem er alvöru félag. Ég þekki auðvitað marga stráka í liðinu og hérna er verið að gera hlutina rétt að mínu mati. Ég er ekki bara að koma heim til þess að spila fótbolta heldur langar mig að vinna titla og ná árangri. Valur er einfaldlega besta félagið að mínu mati og hér er ég sannfærður um að mér muni líða vel,“ Segir Ögmundur Kristinsson, markvörður Vals frá og með 17. júlí. Valur spilar við Fylki á morgun og á svo tvo mikilvæga leiki í undankeppni Sambandsdeildarinnar gegn KS Vllaznia Shkodër. Fyrri leikurinn fer fram á Hlíðarenda næsta fimmtudag og þess má vænta að Frederik standi vaktina þar. Seinni leikurinn fer svo fram 18. júlí þegar Ögmundur verður kominn með leikheimild.
Besta deild karla Valur Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira