Níu ára stelpa vann gull á X-leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2024 08:30 Mia Kretzer er orðin stjarna í sinni íþrótt þótt hún sé ekki búin að halda upp á tíu ára afmælið. @xgames Ástralska hjólabrettastelpan Mia Kretzer er yngsti gullverðlaunahafinn í sögu X-leikanna en hún skrifaði nýjan kafla í sögu þessa vinsælu leika á dögunum. Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc) Hjólabretti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Kretzer hafði þegar tryggt sér metið yfir að vera sú yngsta til að keppa á X-leikunum en gerði aftur á móti miklu meira en það. Mia tryggði sér gullið þegar hún náði 720 gráðu stökki á hjólabretti sínu. Kretzer kemur frá Perth á vesturströnd Ástralíu. Hún hafði betur í keppni við ríkjandi meistara, Arisa Trew, sem er líka frá Ástralíu. Það má sjá stökkið hennar með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Trew reyndi tvisvar við 900 gráðu stökk í hálfpípunni en lenti hvorugu stökkinu. Fyrir vikið fór gullið til Miu. „Ég er svo ánægð. Þetta var alveg klikkað. Ég hélt aldrei að ég væri að fara vinna gull á X-leikunum níu ára gömul,“ sagði Mia við Nine's Today. Hún hefur að mestu kennt sér sjálf og er svo sannarlega fædd með hæfileikana á hjólabrettinu. Kretzer er ekki með opinberan þjálfara en fer á hverjum degi eftir skóla með móður sinni og æfir sig í hjólabrettagarði. Móðir hennar segir að stelpan hafi sett stefnuna á að keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028 en þá verður hún náttúrulega orðin þrettán ára reynslubolti. Þá þarf líka að vera keppt á hjólabreyttum á leikunum en það á endanlega eftir að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by Triple Eight (@triple8nyc)
Hjólabretti Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira