Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 14:05 Austurríkismenn mæta fullfrískir til leiks eftir ótruflaðan nætursvefn. Alex Livesey/Getty Images Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira