Bandaríkin úr leik á Copa América og á leið í „djúpa naflaskoðun“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 07:25 Chris Richards og Gregg Berhalter hugga hvorn annan að leik loknum. Óvíst er hvort sá síðarnefndi haldi starfi sínu. Michael Reaves/Getty Images Heimalið Bandaríkjanna er úr leik á Ameríkumótinu, Copa América, eftir 0-1 tap gegn Úrúgvæ í nótt. Vonbrigði fyrir liðið sem ætlaði sér langt á mótinu og mun gangast undir djúpa naflaskoðun á næstunni að sögn knattspyrnusambandsins. Mathías Olivera skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu. Úrúgvæ endar því í efsta sæti riðilsins með fullt hús stiga, Panama fylgir þeim áfram í 16-liða úrslit. Bandaríkin unnu opnunarleik mótsins gegn Bólivíu 1-0 en tapaði síðan gegn Panama áður en liðið lág fyrir Úrúgvæ. Tapið gegn Panama var einkar sláandi fyrir heimamenn en sökinni var skellt á Timothy Weah sem var rekinn af velli fyrir að slá varnarmann Panama. Bandaríkin verða aftur á heimavelli eftir tvö ár þegar heimsmeistaramótið fer fram. Óvíst er hvort Gregg Berhalter, þjálfara liðsins, verði treyst fyrir því verkefni eftir vonbrigðin á Copa América. „Frammistaðan á mótinu er langt undir okkar væntingum, við verðum að gera betur. Við munum gangast undir djúpa naflaskoðun, greina það sem hefði mátt fara betur og skoða leiðir til að bæta liðið fyrir HM 2026,“ segir í yfirlýsingu bandaríska knattspyrnusambandsins. Copa América Bandaríkin Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Mathías Olivera skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu. Úrúgvæ endar því í efsta sæti riðilsins með fullt hús stiga, Panama fylgir þeim áfram í 16-liða úrslit. Bandaríkin unnu opnunarleik mótsins gegn Bólivíu 1-0 en tapaði síðan gegn Panama áður en liðið lág fyrir Úrúgvæ. Tapið gegn Panama var einkar sláandi fyrir heimamenn en sökinni var skellt á Timothy Weah sem var rekinn af velli fyrir að slá varnarmann Panama. Bandaríkin verða aftur á heimavelli eftir tvö ár þegar heimsmeistaramótið fer fram. Óvíst er hvort Gregg Berhalter, þjálfara liðsins, verði treyst fyrir því verkefni eftir vonbrigðin á Copa América. „Frammistaðan á mótinu er langt undir okkar væntingum, við verðum að gera betur. Við munum gangast undir djúpa naflaskoðun, greina það sem hefði mátt fara betur og skoða leiðir til að bæta liðið fyrir HM 2026,“ segir í yfirlýsingu bandaríska knattspyrnusambandsins.
Copa América Bandaríkin Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira