Reese í sögubækurnar og Clark með enn einn stórleikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2024 09:31 Angel Reese hefur byrjað af krafti í WNBA-deildinni. Melissa Tamez/Getty Images Angel Reese skráði sig í sögubækur WNBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar hún afrekaði það að vera með tvöfalda tvennu í tíunda leiknum í röð. Það hefur aldrei verið gert áður. Þá átti Caitlin Clark sannkallaðan stórleik í sigri Indiana Fever á stórliði Phoenix Mercury. Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024 Körfubolti WNBA Mest lesið Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Leikar héldu áfram í WNBA-deildinni í nótt og halda nýliðarnir tveir, Reese og Clark, áfram að stela fyrirsögnunum. Reese gat skráð sig í sögubækurnar þar sem hún hafði skilað tvöfaldri tvennu í níu síðustu leikjum sínum. Enginn leikmaður í sögu deildarinnar hefur afrekað það tíu leiki í röð þangað til Reese tókst það í nótt. Því miður skilaði afrekið ekki sigri en Reese og stöllur í Chicago Sky töpuðu með átta stiga mun fyrir Minnesota Lynx, lokatölur 62-70. Reese skoraði 10 stig og tók 16 fráköst. Stórleikur næturinnar var hins vegar viðureign Phoenix og Indiana, þar mættust goðsögnin Diana Taurasi og nýliðinn umtalaði Caitlin Clark. Brittney Griner einnig leikmaður Mercury og má segja að þarna hafi gamli skólinn mætt nýja skólanum. Diana Taurasi & Brittney Griner dap up Caitlin Clark pre-game 🤝Welcoming the rook to the league 💯(via @YahooSports)pic.twitter.com/kitAgnG1bo— Bleacher Report (@BleacherReport) June 30, 2024 Taurasi (19 stig) og Griner (24 stig) gerðu sitt en það dugði ekki til að þessu sinni þar sem Clark bauð upp á sannkallaðan stórleik, hún var aðeins einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Clark skoraði 15 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 9 fráköst í leiknum sem Fever vann með sex stiga mun, lokatölur 82-88. A team effort helped the @IndianaFever take down a tuff Phoenix Mercury squad, 88-82 🔥Aliyah Boston: 17 PTS, 8 REBKelsey Mitchell: 16 PTS, 3 REBCaitlin Clark: 15 PTS, 9 REB, 12 ASTNaLyssa Smith: 12 PTS, 15 REB#WelcometotheW pic.twitter.com/Td0suzfjDn— WNBA (@WNBA) June 30, 2024
Körfubolti WNBA Mest lesið Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira