Kínversk geimflaug hrapaði til jarðar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 1. júlí 2024 07:35 Geimflaugin hrapaði til jarðar. Skjáskot Eldflaug sem skotið var á loft fyrir slysni við æfingu hrapaði til jarðar rétt fyrir utan borg í Kína í gær og sprakk. Engan sakaði samkvæmt fyrstu rannsókn á vettvangi en stærðarinnar sprenging var á svæðinu. Dagblaðið Guardian greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Fyrsti hluti geimflaugarinnar Tianlong-3 tók á loft fyrir slysni frá skotpallinum vegna bilunar í tengingunni milli geimflaugarinnar og skotpallsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Beijing Tianbing, sem á og rekur geimflaugina. Í myndskeiði af atvikinu má sjá hvernig geimflaugin tekur af stað, missir kraftinn og hrapar til jarðar þar sem hún lendir að lokum á hæðóttu svæði rétt fyrir utan borgina Gongyi í Kína þar sem um 850 þúsund manns búa. Mikil sprenging varð við það að geimflaugin hrapaði til jarðar en á myndskeiðinu má sjá eldtungur teygja sig hátt upp til himins. Wow. This is apparently what was supposed to be a STATIC FIRE TEST today of a Tianlong-3 first stage by China's Space Pioneer. That's catastrophic, not static. Firm was targeting an orbital launch in the coming months. https://t.co/BY9MgJeE7A pic.twitter.com/L6ronwLW1N— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Engan sakaði samkvæmt tilkynningu frá viðbragðsaðilum í borginni en sprengingin olli staðbundnum gróðureld í skógarkjarri á hæðinni. Viðbragðsaðilar voru fljótir að ná tökum á eldinum en búið er að ráða niðurlögum hans. Another view here. Got to hope that there are no casualties. This is absolutely wild. And Space Pioneer has already reached orbit with Tianlong-2, so this is just staggering. https://t.co/QlQT13FNtI pic.twitter.com/F58tJhVoRJ— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Kína Geimurinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Dagblaðið Guardian greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Fyrsti hluti geimflaugarinnar Tianlong-3 tók á loft fyrir slysni frá skotpallinum vegna bilunar í tengingunni milli geimflaugarinnar og skotpallsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu Beijing Tianbing, sem á og rekur geimflaugina. Í myndskeiði af atvikinu má sjá hvernig geimflaugin tekur af stað, missir kraftinn og hrapar til jarðar þar sem hún lendir að lokum á hæðóttu svæði rétt fyrir utan borgina Gongyi í Kína þar sem um 850 þúsund manns búa. Mikil sprenging varð við það að geimflaugin hrapaði til jarðar en á myndskeiðinu má sjá eldtungur teygja sig hátt upp til himins. Wow. This is apparently what was supposed to be a STATIC FIRE TEST today of a Tianlong-3 first stage by China's Space Pioneer. That's catastrophic, not static. Firm was targeting an orbital launch in the coming months. https://t.co/BY9MgJeE7A pic.twitter.com/L6ronwLW1N— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024 Engan sakaði samkvæmt tilkynningu frá viðbragðsaðilum í borginni en sprengingin olli staðbundnum gróðureld í skógarkjarri á hæðinni. Viðbragðsaðilar voru fljótir að ná tökum á eldinum en búið er að ráða niðurlögum hans. Another view here. Got to hope that there are no casualties. This is absolutely wild. And Space Pioneer has already reached orbit with Tianlong-2, so this is just staggering. https://t.co/QlQT13FNtI pic.twitter.com/F58tJhVoRJ— Andrew Jones (@AJ_FI) June 30, 2024
Kína Geimurinn Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira