Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2024 20:24 Danskir áhorfendur þurftu að flýja rigningarfoss sem dundi niður úr hripleku þakinu. (Photo by Alex Livesey/Getty Images) Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira
Leikurinn hófst aftur, tuttugu mínútum síðar eins og áður segir. Leikmenn yfirgáfu völlinn á meðan veðurofsanum stóð, áhorfendur reyndu hvað þeir gátu að komast í skjól og leituðu ofar í stúkuna sem fossaði úr. Tuttugu mínútna töf en um tíma var óvíst hvort leikurinn gæti yfir höfuð haldið áfram. (Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images)Áhorfendur reyndu með ýmsum leiðum að verja sig frá veðrinu. (Alexander Hassenstein/Getty Images)Sumir gerðu gott úr hlutunum. (Dean Mouhtaropoulos/Getty Images)„Jeg kan godt lide regnen“ (ísl. Mér finnst rigningin góð) sungu þessir án efa. (Alex Livesey/Getty Images)Þjóðverjarnir voru ekki eins hrifnir. (Carl Recine/Getty Images) Tístin Signal Iduna Park 🤝 Old Trafford #Euro2024 | #GERDEN 📽️ @OliverKay pic.twitter.com/K6WnYOJ1a3— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2024 Incroyable le ciel au-dessus du Signal Iduna Park. 🤯🌩️ pic.twitter.com/lytl1lXkpV— Actu Foot (@ActuFoot_) June 29, 2024 La grêle s’abat désormais sur la pelouse du Signal Iduna Park 😳 pic.twitter.com/ZwEftQpvMN— Vibes Foot (@VibesFoot) June 29, 2024 Se para el partido en Dortmund por los truenos y la alerta de tormenta.Así cae en el Signal Iduna Park.@elmundoes @elmundoes pic.twitter.com/sxhTlmvEGO— Abraham P. Romero (@AbrahamPRomero) June 29, 2024 Goodness me, what a shot pic.twitter.com/n0K8oyVYmi— 🔗 (@Gideoomatic) June 29, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Sjá meira