82 ára snillingur í Hafnarfirði í hannyrðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júní 2024 20:04 Tryggvi Anton, 82 ára, sem kallar ekki allt ömmu sína þegar handverk er annars vegar. Hann gerir mikið af því að hekla. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það ánægjulegasta, sem Tryggvi Anton Kristinsson, sem er á níræðisaldri í Hafnarfirði gerir er að sauma út myndir, hekla, mála, setja saman módel og keppa í pílukasti. Við sögðum nýlega frá Magnúsi Þorfinnssyni, 85 ára heklumeistara á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri en það eru fleiri karlmenn en hann sem kunna að hekla en það er Tryggvi Anton Kristinsson 82 ára í Hafnarfirði. Það var gaman að heimsækja Tryggva Anton og sjá allt handverkið, sem hann hefur heklað en allt það sem hann gerir gefur hann til Rauða krossins. „Þetta er allt í lagi ef maður kann það. Ég er mest að hekla barnateppi eða trefla. Svo hef ég líka verð að hekla fyrir fólk, sem er að biðja mig um það,” segir Tryggvi. Tryggvi hvetur karlmenn til að snúa sér að handverki því það sé svo skemmtilegt að gera allskonar í höndunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og útsaumuðu myndirnar hans Tryggva upp á veggjum eru glæsilegar og svo allir púðarnir, sem hann er búin að gera og svo málverkin hans. „Myndirnar sem þú varst að taka myndir af eru þær, sem ég málaði á Hrafnistu. Þetta er allt ljómandi gott, betra að gera þetta heldur en að gera ekki neitt,” bætir Tryggvi við. Útsaumaðar myndir uppi á vegg hjá Tryggva.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvetur þú karla til að vinna í svona handverki? „Því ekki það, það er ekkert verra heldur en að sitja á rassinum og gera ekki neitt,” segir Tryggvi hlæjandi. Púðarnir hjá Tryggva eru einstaklega fallegir og teppið líka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tryggvi hefur sett mikið af allskonar módelum saman í gegnum árin og þá hefur hann unnið nokkra bikara fyrir pílumót á Hrafnistu þar sem hann fer í dagvist þrjá daga í viku. Þessi mynd Tryggva vekur alltaf mikla athygli á heimili hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarfjörður Eldri borgarar Prjónaskapur Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Við sögðum nýlega frá Magnúsi Þorfinnssyni, 85 ára heklumeistara á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri en það eru fleiri karlmenn en hann sem kunna að hekla en það er Tryggvi Anton Kristinsson 82 ára í Hafnarfirði. Það var gaman að heimsækja Tryggva Anton og sjá allt handverkið, sem hann hefur heklað en allt það sem hann gerir gefur hann til Rauða krossins. „Þetta er allt í lagi ef maður kann það. Ég er mest að hekla barnateppi eða trefla. Svo hef ég líka verð að hekla fyrir fólk, sem er að biðja mig um það,” segir Tryggvi. Tryggvi hvetur karlmenn til að snúa sér að handverki því það sé svo skemmtilegt að gera allskonar í höndunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og útsaumuðu myndirnar hans Tryggva upp á veggjum eru glæsilegar og svo allir púðarnir, sem hann er búin að gera og svo málverkin hans. „Myndirnar sem þú varst að taka myndir af eru þær, sem ég málaði á Hrafnistu. Þetta er allt ljómandi gott, betra að gera þetta heldur en að gera ekki neitt,” bætir Tryggvi við. Útsaumaðar myndir uppi á vegg hjá Tryggva.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvetur þú karla til að vinna í svona handverki? „Því ekki það, það er ekkert verra heldur en að sitja á rassinum og gera ekki neitt,” segir Tryggvi hlæjandi. Púðarnir hjá Tryggva eru einstaklega fallegir og teppið líka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Tryggvi hefur sett mikið af allskonar módelum saman í gegnum árin og þá hefur hann unnið nokkra bikara fyrir pílumót á Hrafnistu þar sem hann fer í dagvist þrjá daga í viku. Þessi mynd Tryggva vekur alltaf mikla athygli á heimili hans.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hafnarfjörður Eldri borgarar Prjónaskapur Mest lesið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira