Beckham heimsótti dauðvona Eriksson og færði honum sex lítra af víni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2024 07:30 David Beckham og Sven-Göran Eriksson eru nánir. getty/Scott Barbour David Beckham heimsótti á dögunum manninn sem gerði hann að fyrirliða enska landsliðsins, Sven-Göran Eriksson. Svíinn er með krabbamein í brisi og á ekki langt eftir. Undanfarna mánuði hafa hans gömlu lið verið dugleg að bjóða honum í heimsókn og heiðra hann á ýmsan hátt. Eriksson þjálfaði enska landsliðið á árunum 2001-06 en á þeim tíma var Beckham fyrirliði þess. Hann heimsótti gamla þjálfarann sinn á dögunum, Eriksson til mikillar gleði. „Hann kom með sex lítra af víni frá árgöngum sem eru mér mikilvægir. Hann var með vín frá 1948, fæðingarárinu mínu. Það var fallega gert hjá honum. Hann er einlægur og sannur. Hann hefði getað verið stór og mikill díva en hann er allt annað en það,“ sagði Eriksson í viðtali við sænska útvarpsstöð. „Daginn áður sendi hann kokk sem undirbjó matinn og svo kom hann hingað og var í einn dag. Við töluðum mikið um fótbolta. Það staðfestir hversu frábær hann er. Hann hefði ekki þurft að koma en ég er stoltur að hann hafi gert það.“ Auk víns frá 1948 kom Beckham meðal annars með vínflöskur frá 1982 (árið sem Eriksson stýrði Gautaborg til sigurs í Evrópudeildinni) og 2000 (árið sem Lazio varð ítalskur meistari undir stjórn Erikssons). Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira
Svíinn er með krabbamein í brisi og á ekki langt eftir. Undanfarna mánuði hafa hans gömlu lið verið dugleg að bjóða honum í heimsókn og heiðra hann á ýmsan hátt. Eriksson þjálfaði enska landsliðið á árunum 2001-06 en á þeim tíma var Beckham fyrirliði þess. Hann heimsótti gamla þjálfarann sinn á dögunum, Eriksson til mikillar gleði. „Hann kom með sex lítra af víni frá árgöngum sem eru mér mikilvægir. Hann var með vín frá 1948, fæðingarárinu mínu. Það var fallega gert hjá honum. Hann er einlægur og sannur. Hann hefði getað verið stór og mikill díva en hann er allt annað en það,“ sagði Eriksson í viðtali við sænska útvarpsstöð. „Daginn áður sendi hann kokk sem undirbjó matinn og svo kom hann hingað og var í einn dag. Við töluðum mikið um fótbolta. Það staðfestir hversu frábær hann er. Hann hefði ekki þurft að koma en ég er stoltur að hann hafi gert það.“ Auk víns frá 1948 kom Beckham meðal annars með vínflöskur frá 1982 (árið sem Eriksson stýrði Gautaborg til sigurs í Evrópudeildinni) og 2000 (árið sem Lazio varð ítalskur meistari undir stjórn Erikssons).
Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Sjá meira