Framlengir hjá Bayern en fer aftur á láni til Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2024 11:30 Karólína Lea í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona Íslands í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München. Hún mun þó ekki spila með liðinu á næstu leiktíð þar sem hún fer aftur til Bayer Leverkusen á láni. Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Hin 22 ára gamla Karólína Lea stóð sig frábærlega með Leverkusen á liðnu tímabili og var einn af mest skapandi leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar. Samningur hennar við Bayern átti að renna út í sumar og var talið að hún myndi yfirgefa herbúðir þýska stórveldisins. Hún hefur nú ákveðið að framlengja samning sinn til ársins 2026 en mun þó fara aftur til Leverkusen á láni þar sem hún naut sín í botn. ✍️ 2️⃣0️⃣2️⃣6️⃣ ✅Karólína Lea #Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag mit dem FC Bayern verlängert und wird für eine weitere Saison an Bayer 04 Leverkusen verliehen.🗞️Alle Infos 👉 https://t.co/4U8KSIxTrh#FCBayern #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/cN1f2UKr04— 🏆 MEISTERINNEN 🏆 (@FCBfrauen) June 19, 2024 Bianca Reich, yfirmaður kvennadeildar Bæjara, segir að félagið sé gríðarlega ánægt með að hún hafi framlengt samning sinn við félagið. „Hún þroskaðist mikið sem leikmaður á síðasta ári. Við ræddum ítarlega við hana og vorum sammála um að það væri mikilvægt fyrir hana að fá mikinn spiltíma. Ár til viðbótar hjá Leverkusen er því mikilvægt skref í hennar þróun,“ sagði Reich jafnframt.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira