Brandenburg hreppti Ljónið í Cannes Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2024 19:37 Bragi Valdimar og Arnar Halldórsson tóku við verðlaununum. Brandenburg Auglýsingastofan Brandenburg vann í kvöld bronsverðlaun á Cannes Lions verðlaunahátíðinni fyrir endurmörkunarvinnu á orkudrykknum Egils Orku. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk auglýsingastofa hlýtur Cannes Lions verðlaunin án þess að hafa verið í samstarfi við erlendar stofur. Þetta kemur fram í tilknningu frá Brandenburg. Þar segir að endurmörkunin hafi verið leidd af Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra Brandenburgar, og að lögð hafi verið áhersla á að miðla verkum eftir unga listamenn og skapa þannig vettvang fyrir listtjáningu í slagtogi við vörumerki sem hreyfist á hraða menningar. Áður hefur Björk Guðmundsdóttir hlotið slík verðlaun fyrir sýndarveruleikamyndbandið við lagið Notget en verkefnin Inspired by Iceland og Icelandverse hafa einnig hreppt verðlaun í samstarfi við erlendar auglýsingarstofur. „Að vinna sitt fyrsta ljón gleymist seint, sér í lagi þegar sigurinn er sögulegur. Í kvöld heiðrum við heilt land fyrir að vinna sitt fyrsta ljón í 71 árs sögu keppninar,“ er haft eftir Simon Cook, forstjóra Cannes Lions. Verðlaunin eru veitt fyrir skapandi nálgun á markaðssetningu og auglýsingar. Fjöldi þátttakenda frá hátt í hundrað löndum koma saman á frönsku rívíerunni árlega og hylla bestu skapandi verk ársins. Hátíðin er sú stærsta sinnar tegundar og var haldin í 71. skipti í ár. „Á Íslandi blómstrar skapandi hugsun og það eru mikil tækifæri fólgin í að beisla þennan mikla sköpunarkraft og koma honum á framfæri á stóra sviðinu,“ er haft eftir Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra hjá Brandenburg., Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira
Þetta kemur fram í tilknningu frá Brandenburg. Þar segir að endurmörkunin hafi verið leidd af Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra Brandenburgar, og að lögð hafi verið áhersla á að miðla verkum eftir unga listamenn og skapa þannig vettvang fyrir listtjáningu í slagtogi við vörumerki sem hreyfist á hraða menningar. Áður hefur Björk Guðmundsdóttir hlotið slík verðlaun fyrir sýndarveruleikamyndbandið við lagið Notget en verkefnin Inspired by Iceland og Icelandverse hafa einnig hreppt verðlaun í samstarfi við erlendar auglýsingarstofur. „Að vinna sitt fyrsta ljón gleymist seint, sér í lagi þegar sigurinn er sögulegur. Í kvöld heiðrum við heilt land fyrir að vinna sitt fyrsta ljón í 71 árs sögu keppninar,“ er haft eftir Simon Cook, forstjóra Cannes Lions. Verðlaunin eru veitt fyrir skapandi nálgun á markaðssetningu og auglýsingar. Fjöldi þátttakenda frá hátt í hundrað löndum koma saman á frönsku rívíerunni árlega og hylla bestu skapandi verk ársins. Hátíðin er sú stærsta sinnar tegundar og var haldin í 71. skipti í ár. „Á Íslandi blómstrar skapandi hugsun og það eru mikil tækifæri fólgin í að beisla þennan mikla sköpunarkraft og koma honum á framfæri á stóra sviðinu,“ er haft eftir Arnari Halldórssyni, sköpunarstjóra hjá Brandenburg.,
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Sjá meira