Ekki léttvæg ákvörðun að hætta við bardagann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2024 08:30 Við bíðum áfram eftir endurkomu McGregor í búrið. AP Photo/John Locher Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016. Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer. MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira
Hinn 35 ára gamli McGregor þurfti að hætta við bardaga sinn gegn Michael Chandler sem fram átti að fara 29. júní næstkomandi vegna meiðsla. McGregor segir ákvörðunina ekki hafa verið léttvæga en hann vonast til að snúa aftur til keppni sem fyrst. „Fyrir blaðamannafundinn í aðdraganda bardagans varð ég fyrir meiðslum sem taka lengri tíma að ná sér af en ég hafði. Að fresta bardaganum var ekki léttvæg ákvörðun en eina mögulega ákvörðunin eftir að ég ræddi við lækna, UFC og teymið mitt,“ segir McGregor. „Stuðningsfólk mitt og mótherji á skilið að ég sé upp á mitt besta og það mun ég vera þegar við mætumst.“ Þegar tilkynnt var að McGregor og Chandler yrðu aðalbardagi UFC 303 þá seldust miðarnir á viðburðinn upp á innan við tíu mínútum. Nú er ljóst að stuðningsfólk McGregor þarf að bíða örlítið lengur eftir að sjá kappann. Hann hefur ekki keppt í UFC síðan 2021 þegar hann fótbrotnaði í bardaga við Dustin Poirer.
MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira