Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 12:07 Mótið hófst á fimmtudagsmorgun og lýkur seinni partinn í dag. Vísir/Vilhelm Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira
Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón
Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Sjá meira