Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 12:07 Mótið hófst á fimmtudagsmorgun og lýkur seinni partinn í dag. Vísir/Vilhelm Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón
Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti