Kevin Campbell látinn eftir stutt veikindi Siggeir Ævarsson skrifar 15. júní 2024 10:48 Campbell í leik með Arsenal 1991 Vísir/Getty Kevin Campbell, fyrrum framherji Arsenal og Everton, er látinn eftir stutta baráttu við veikindi. Campbell var 54 ára. Fréttir af veikindum Campbell bárust þann 2. júní í gegnum samfélagsmiðla Everton en hann lék með Everton á árunum 1999-2005. We have been made aware our former striker Kevin Campbell is currently very unwell.Not just a great footballer but an incredible person, Kevin is, and always has been, a fighter and we wish him and his family well at this challenging time.Sending all our love,… pic.twitter.com/9uPfKZpxp0— Everton (@Everton) June 2, 2024 Campbell, sem var fæddur árið 1970, hóf ferilinn ungur að árum hjá Arsenal árið 1985 og lék síðan með aðalliði félagsins 1988-95. Alls lék hann 163 deildarleiki með Arsenal og skoraði í þeim 46 mörk. Hann varð Englandsmeistari með liðinu 1991 og vann einnig ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. Eini landsleikur Campbell kom árið 1991 þegar hann lék með B-liði Englands en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að spila landsleik fyrir England, þar sem B-liðið telur ekki í þeirri tölfræði. We are devastated to learn that our former striker Kevin Campbell has died after a short illness.Kevin was adored by everyone at the club. All of us are thinking of his friends and family at this difficult time.Rest in peace, Kevin ❤️ pic.twitter.com/Kiywyo7nTr— Arsenal (@Arsenal) June 15, 2024 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Sjá meira
Fréttir af veikindum Campbell bárust þann 2. júní í gegnum samfélagsmiðla Everton en hann lék með Everton á árunum 1999-2005. We have been made aware our former striker Kevin Campbell is currently very unwell.Not just a great footballer but an incredible person, Kevin is, and always has been, a fighter and we wish him and his family well at this challenging time.Sending all our love,… pic.twitter.com/9uPfKZpxp0— Everton (@Everton) June 2, 2024 Campbell, sem var fæddur árið 1970, hóf ferilinn ungur að árum hjá Arsenal árið 1985 og lék síðan með aðalliði félagsins 1988-95. Alls lék hann 163 deildarleiki með Arsenal og skoraði í þeim 46 mörk. Hann varð Englandsmeistari með liðinu 1991 og vann einnig ensku bikarkeppnina, deildabikarinn og Evrópukeppni bikarhafa. Eini landsleikur Campbell kom árið 1991 þegar hann lék með B-liði Englands en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni án þess að spila landsleik fyrir England, þar sem B-liðið telur ekki í þeirri tölfræði. We are devastated to learn that our former striker Kevin Campbell has died after a short illness.Kevin was adored by everyone at the club. All of us are thinking of his friends and family at this difficult time.Rest in peace, Kevin ❤️ pic.twitter.com/Kiywyo7nTr— Arsenal (@Arsenal) June 15, 2024
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Sjá meira
Fyrrverandi leikmaður Arsenal og Everton alvarlega veikur á spítala Kevin Campbell, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Everton og fleiri liða, liggur alvarlega veikur á spítala. 3. júní 2024 07:30