Ofurskvísur landsins fögnuðu „Heiðarlegri“ fatalínu Heiðar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. júní 2024 13:01 Ofurskvísur landsins fögnuðu nýrri fatalínu Heiðar Óskar x Andreu. SAMSETT Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk Eggertsdóttir fagnaði nýrri fatalínu með pomp og prakt í gærkvöldi. Fatalínan AndreA x Heiður er unninn í sameiningu við hönnuðinn Andreu Magnúsdóttir og mættu ofurskvísur landsins í teitið sem haldið var í verslun Andreu í Hafnarfirði. „Flíkurnar eru allar úr svartri blúndu. Í vörulínunni eru átta hlutir en við byrjuðum að hanna línuna í október og höfum verið að fara fram og til baka með hana síðan,“ segir Heiður Ósk í samtali við blaðamann og bætir við að línan samanstandi af átta flíkum. Það sem einkennir þær er mjúk blúnda úr teygjanlegu efni sem umvefur líkamann og koma flíkurnar í mörgum stærðum. Fatalínan, stærðir og veislan sjálf var að sjálfsögðu með mjög „Heiðar-legu“ ívafi. „Við sáum líka til þess að stærðirnar væru „Heiðarlegar“, sum sé í mínum anda, lengdin á buxunum og kjólnum er extra síð. Það er alltaf hægt að stytta fyrir þá sem þurfa. Svo er auðvitað hægt að dressa flíkurnar upp og niður á marga mismunandi vegu. Blúndan sýnir mikið en fyrir þá sem vilja hylja sig er alltaf hægt að fara í þunnar flíkur undir og kemur það ótrúlega skemmtilega út.“ View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK💄 (@heidurosk) Að sögn Heiðar var stemningin mjög góð í teitinu. „Við frumsýndum línuna í gær fyrir mjög vel valinn hóp í verslun AndreA þar sem allir fengu að máta og velja sínar uppáhalds vörur úr línunni. Okkur fannst skemmtilegt að hafa sólgleraugna þema þar sem það er komið sumar og einnig vegna þess að línan er öll svört. Stemningin var geggjuð, allir á fullu að máta og eftir alla erfiðisvinnuna var svo gaman að sjá alla í flíkunum og sjá hvernig þeim var parað saman.“ Hér má sjá vel valdar myndir úr teitinu: Ástrós Traustadóttir dansari og áhrifavaldur var á svæðinu.Elísabet Blöndal Það var gríðarleg skvísustemning í loftinu.Elísabet Blöndal Pattra S markaðsstjóri og áhrifavaldur skálaði fyrir Heiði og Andreu.Elísabet Blöndal Erna Hrund, Andrea, Elísabet Gunnars og Ísabella.Elísabet Blöndal Samfestingur úr línu Heiðar.Elísabet Blöndal Glæsilegu mæðgurnar Andrea og Ísabella.Elísabet Blöndal Skvísurnar rokkuðu sólgleraugun.Elísabet Blöndal Heiður Ósk og Kolbrún Anna tískuskvísur landsins.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Sigurlaug Dröfn.Elísabet Blöndal Heiður Ósk brosti breitt í nýja samfestingum sem hún hannaði með Andreu.Elísabet Blöndal Ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir í svartri leðurkápu.Elísabet Blöndal Heiður Ósk var með svört sólgleraugu í stíl við fittið.Elísabet Blöndal Erna Hrund í góðum gír.Elísabet Blöndal Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir.Elísabet Blöndal Heiður bauð skvísunum í mat og teiti.Elísabet Blöndal Ofurþjálfarinn Gerður Jónsdóttir.Elísabet Blöndal Heiður segir að fólk geti valið hvort það vilji hafa samfestinginn gegnsæjan eða vera í undirlagi. Sjálf rokkaði hún gegnsætt lúkk.Elísabet Blöndal Ingunn meðeigandi Heiðar á Reykjavík MakeUp School.Elísabet Blöndal Manúela Ósk lét sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Skvísustuð í Hafnarfirði.Elísabet Blöndal Andrea og Heiður skáluðu fyrir farsælu samstarfi.Elísabet Blöndal Davíð Rúnar boxari og Heiður Ósk.Elísabet Blöndal Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Flíkurnar eru allar úr svartri blúndu. Í vörulínunni eru átta hlutir en við byrjuðum að hanna línuna í október og höfum verið að fara fram og til baka með hana síðan,“ segir Heiður Ósk í samtali við blaðamann og bætir við að línan samanstandi af átta flíkum. Það sem einkennir þær er mjúk blúnda úr teygjanlegu efni sem umvefur líkamann og koma flíkurnar í mörgum stærðum. Fatalínan, stærðir og veislan sjálf var að sjálfsögðu með mjög „Heiðar-legu“ ívafi. „Við sáum líka til þess að stærðirnar væru „Heiðarlegar“, sum sé í mínum anda, lengdin á buxunum og kjólnum er extra síð. Það er alltaf hægt að stytta fyrir þá sem þurfa. Svo er auðvitað hægt að dressa flíkurnar upp og niður á marga mismunandi vegu. Blúndan sýnir mikið en fyrir þá sem vilja hylja sig er alltaf hægt að fara í þunnar flíkur undir og kemur það ótrúlega skemmtilega út.“ View this post on Instagram A post shared by HEIÐUR ÓSK💄 (@heidurosk) Að sögn Heiðar var stemningin mjög góð í teitinu. „Við frumsýndum línuna í gær fyrir mjög vel valinn hóp í verslun AndreA þar sem allir fengu að máta og velja sínar uppáhalds vörur úr línunni. Okkur fannst skemmtilegt að hafa sólgleraugna þema þar sem það er komið sumar og einnig vegna þess að línan er öll svört. Stemningin var geggjuð, allir á fullu að máta og eftir alla erfiðisvinnuna var svo gaman að sjá alla í flíkunum og sjá hvernig þeim var parað saman.“ Hér má sjá vel valdar myndir úr teitinu: Ástrós Traustadóttir dansari og áhrifavaldur var á svæðinu.Elísabet Blöndal Það var gríðarleg skvísustemning í loftinu.Elísabet Blöndal Pattra S markaðsstjóri og áhrifavaldur skálaði fyrir Heiði og Andreu.Elísabet Blöndal Erna Hrund, Andrea, Elísabet Gunnars og Ísabella.Elísabet Blöndal Samfestingur úr línu Heiðar.Elísabet Blöndal Glæsilegu mæðgurnar Andrea og Ísabella.Elísabet Blöndal Skvísurnar rokkuðu sólgleraugun.Elísabet Blöndal Heiður Ósk og Kolbrún Anna tískuskvísur landsins.Elísabet Blöndal Förðunarfræðingurinn Sigurlaug Dröfn.Elísabet Blöndal Heiður Ósk brosti breitt í nýja samfestingum sem hún hannaði með Andreu.Elísabet Blöndal Ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir í svartri leðurkápu.Elísabet Blöndal Heiður Ósk var með svört sólgleraugu í stíl við fittið.Elísabet Blöndal Erna Hrund í góðum gír.Elísabet Blöndal Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir.Elísabet Blöndal Heiður bauð skvísunum í mat og teiti.Elísabet Blöndal Ofurþjálfarinn Gerður Jónsdóttir.Elísabet Blöndal Heiður segir að fólk geti valið hvort það vilji hafa samfestinginn gegnsæjan eða vera í undirlagi. Sjálf rokkaði hún gegnsætt lúkk.Elísabet Blöndal Ingunn meðeigandi Heiðar á Reykjavík MakeUp School.Elísabet Blöndal Manúela Ósk lét sig ekki vanta.Elísabet Blöndal Skvísustuð í Hafnarfirði.Elísabet Blöndal Andrea og Heiður skáluðu fyrir farsælu samstarfi.Elísabet Blöndal Davíð Rúnar boxari og Heiður Ósk.Elísabet Blöndal
Samkvæmislífið Tíska og hönnun Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira