Skotinn með rafbyssu þegar hann hljóp inn á völlinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2024 07:30 Ljósmyndari leiksins var á tánum þegar atvikið átti sér stað. Andy Lyons/Getty Images Cincinnati Reds tók á móti Cleveland Guardians í MLB-deildinni í hafnabolta á miðvikudag og fór það svo að gestirnir unnu 5-3 sigur. Það er þó ekki ástæðan fyrir því að leikurinn ratar í fréttirnar hér á Vísi en ástæðan er sú að áhorfandi sem hljóp inn á völlinn var skotinn með rafbyssu af lögreglumanni sem sinnti öryggisgæslu á leiknum. Leikurinn fór eins og hann fór en á einum tímapunkti leiksins ákvað hinn 19 ára gamli William Hendon, stuðningsmaður Cincinnati, að hann vildi sínar 15 sekúndur af frægð. These photos of the fan who ran onto the field during Reds-Guardians game 😳He did a backflip before being tased by police(📸: Andy Lyons) pic.twitter.com/U0TasgUUHc— Bleacher Report (@BleacherReport) June 12, 2024 Hann hljóp því inn á Great American Ball Park-völlinn, spjallaði stuttlega við Tyler Freeman – leikmann Guardians, áður en komið var að stuttri fimleika sýningu. Eftir stutta sýningu á miðjum vellinum var komið að því að reyna stinga lögregluna af. Það gekk vægast sagt ekki upp þar sem lögreglumaðurinn tók upp rafbyssu og skaut Hendon í bakið. Féll hann til jarðar í þann mund er annar lögreglumaður kom askvaðandi. „Stuðningsmaður hljóp inn á völlinn og reyndi að stinga lögregluna af þegar þeir reyndu að hindra frekari truflun á leiknum. Með því ögraði hann bæði öryggi leikmanna og starfsfólki vallarins. Téður einstaklingur var skotinn með rafbyssu til að hægt væri að hafa hendur í hári hans,“ sagði lögreglufulltrúinn Jonathan Cunningham í viðtali við NBC News. Lögmaður og fjölskylda Hendons svaraði ekki fyrirspurnum NBC um málið. Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Það er þó ekki ástæðan fyrir því að leikurinn ratar í fréttirnar hér á Vísi en ástæðan er sú að áhorfandi sem hljóp inn á völlinn var skotinn með rafbyssu af lögreglumanni sem sinnti öryggisgæslu á leiknum. Leikurinn fór eins og hann fór en á einum tímapunkti leiksins ákvað hinn 19 ára gamli William Hendon, stuðningsmaður Cincinnati, að hann vildi sínar 15 sekúndur af frægð. These photos of the fan who ran onto the field during Reds-Guardians game 😳He did a backflip before being tased by police(📸: Andy Lyons) pic.twitter.com/U0TasgUUHc— Bleacher Report (@BleacherReport) June 12, 2024 Hann hljóp því inn á Great American Ball Park-völlinn, spjallaði stuttlega við Tyler Freeman – leikmann Guardians, áður en komið var að stuttri fimleika sýningu. Eftir stutta sýningu á miðjum vellinum var komið að því að reyna stinga lögregluna af. Það gekk vægast sagt ekki upp þar sem lögreglumaðurinn tók upp rafbyssu og skaut Hendon í bakið. Féll hann til jarðar í þann mund er annar lögreglumaður kom askvaðandi. „Stuðningsmaður hljóp inn á völlinn og reyndi að stinga lögregluna af þegar þeir reyndu að hindra frekari truflun á leiknum. Með því ögraði hann bæði öryggi leikmanna og starfsfólki vallarins. Téður einstaklingur var skotinn með rafbyssu til að hægt væri að hafa hendur í hári hans,“ sagði lögreglufulltrúinn Jonathan Cunningham í viðtali við NBC News. Lögmaður og fjölskylda Hendons svaraði ekki fyrirspurnum NBC um málið.
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira