„Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2024 22:00 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. „Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum. Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
„Þetta var frábært. Við erum í bikarnum til þess að vinna hann og þetta var ekki auðveldur leikur fyrirfram en við spiluðum vel og gerðum okkur auðvelt fyrir,“ sagði Nik í samtali við Vísi eftir leik. Breiðablik byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Heimakonur fylgdu því eftir og voru 3-0 yfir eftir átján mínútur. „Við gerðum nokkrar breytingar og stelpurnar sem fengu tækifæri vildu sýna sig og sanna. Það var það sem þær gerðu og þetta var frábær byrjun.“ Breiðablik fékk níu hornspyrnur í fyrri hálfleik sem skilaði tveimur mörkum. Nik var afar ánægður með hornspyrnur liðsins sem skapaði nánast hættu í hvert einasta skipti. „Þetta voru góðar spyrnur og við vorum með leikmenn inn í teig sem vildu klára færin og þeim var verðlaunað.“ Bæði liðin fengu vítaspyrnu og að mati Nik var rétt niðurstaða í bæði skiptin. Breiðablik fékk vítaspyrnu stuttu eftir að Keflavík minnkaði muninn í 3-1 og Keflavík fékk vítaspyrnu í uppbótartíma. „Vítið sem Keflavík fékk var rétt þar sem þetta var hendi og sama með vítaspyrnuna sem við fengum það var líka hárrétt,“ sagði Nik Chamberlain að lokum.
Breiðablik Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton dáinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira