„Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 07:00 Jóhann Berg lék á miðri miðjunni líkt og gegn Englandi. Marcel ter Bals/Getty Images „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira