Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 08:46 Verður ekki þjálfari Lakers á næstu leiktíð. AP Photo/Steven Senne Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01