Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 08:46 Verður ekki þjálfari Lakers á næstu leiktíð. AP Photo/Steven Senne Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01