Bera þurfti Bolt af velli á sjúkrabörum Aron Guðmundsson skrifar 10. júní 2024 14:01 Usain Bolt lagði sitt af mörkum í góðgerðaleik Socceraid þar sem fé var safna fyrir UNICEF hjálparsamtökin Vísir/Samsett mynd Bera þurfti jamaíska spretthlauparann Usain Bolt af velli á sjúkrabörum í árlegum góðgerðarleik í fótbolta í Lundúnum í gær. Komið hefur í ljós að Bolt sleit hásin í umræddum leik. Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024 Fótbolti Jamaíka Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira
Bolt var fyrirliði heimsliðsins svokallaða í þessum árlega góðgerðarleik. Liðinu var stýrt af Mauricio Pochettino, fyrrverandi knattspyrnustjóra Chelsea, sem sneri aftur á sinn gamla heimavöll. Bolt, núverandi heimsmethafi í 100 metra hlaupi karla og áttfaldur ólympíumeistari átti sinn þátt í því að koma heimsliðinu yfir í leiknum. Sending hans lagði grunninn að marki Alessandro Del Piero í leik sem endaði með 5-3 sigri heimsliðsins. Gamanið kárnaði hins vegar þegar að Bolt meiddist og fór svo að bera þurfti hann af velli á sjúkrabörum. Hann kom með uppfærslu á stöðu sinni í færslu á samfélagsmiðlum. Þar greindi hann frá því að hann hefði orðið fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að yfir fimmtán milljónir punda, því sem jafngildir rétt rúmum 2,6 milljörðum íslenskra króna, söfnuðust á leiknum fyrir UNICEF. Raptured Achilles but done know we a warrior 💪🏿 pic.twitter.com/vKYtHqOFTj— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) June 9, 2024
Fótbolti Jamaíka Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira