Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. júní 2024 19:00 Ronald Koeman djúpt hugsi fyrir leikinn við Ísland. Vísir/Ívar Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Rotterdam „Okkur líður vel, örugglega svipað og hjá íslenska liðinu eftir sigur á Englandi. Það voru frábær úrslit fyrir þá sem mun gefa þeim sjálfstraust,“ segir Koeman í samtali við Stöð 2 Sport. Klippa: Ronald Koeman hrósar íslenska liðinu En komu Íslendingar Koeman á óvart með þessum sigri? „Úrslitin komu dálítið á óvart, að sjálfsögðu. Venjulega er England sterkt heima fyrir. Þeir verðskulduðu sigurinn. Þeir spiluðu vel og vörðust vel. Við höfum greint það og reynum að undirbúa okkur til að skapa meira en þeir ensku gerðu,“ segir Koeman. Ísland hafi gert sérstaklega vel að loka á sóknarleik Englendinga. „Mér fannst þeir verjast vel með tveimur fjögurra manna línum. Þeir lokuðu á bil og plássin og þá er alltaf erfitt fyrir andstæðinginn að skapa hluti,“ segir Koeman. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Ísland og Holland mætast klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Hollenski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. 9. júní 2024 11:20 Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. 9. júní 2024 17:01 Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. 9. júní 2024 14:37 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. 9. júní 2024 14:50 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Rotterdam „Okkur líður vel, örugglega svipað og hjá íslenska liðinu eftir sigur á Englandi. Það voru frábær úrslit fyrir þá sem mun gefa þeim sjálfstraust,“ segir Koeman í samtali við Stöð 2 Sport. Klippa: Ronald Koeman hrósar íslenska liðinu En komu Íslendingar Koeman á óvart með þessum sigri? „Úrslitin komu dálítið á óvart, að sjálfsögðu. Venjulega er England sterkt heima fyrir. Þeir verðskulduðu sigurinn. Þeir spiluðu vel og vörðust vel. Við höfum greint það og reynum að undirbúa okkur til að skapa meira en þeir ensku gerðu,“ segir Koeman. Ísland hafi gert sérstaklega vel að loka á sóknarleik Englendinga. „Mér fannst þeir verjast vel með tveimur fjögurra manna línum. Þeir lokuðu á bil og plássin og þá er alltaf erfitt fyrir andstæðinginn að skapa hluti,“ segir Koeman. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Ísland og Holland mætast klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Hollenski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. 9. júní 2024 11:20 Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. 9. júní 2024 17:01 Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. 9. júní 2024 14:37 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. 9. júní 2024 14:50 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. 9. júní 2024 11:20
Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. 9. júní 2024 17:01
Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. 9. júní 2024 14:37
Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. 9. júní 2024 14:50