„Ég elska að vera í slagsmálum“ Atli Arason skrifar 8. júní 2024 17:25 Kristrún Ýr Holm kann vel við sig í nýrri stöðu á miðjunni. vísir/anton „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Það stóð ekki svörum er Kristrún var spurð af því hvers vegna Keflavík vann í dag. „Mér fannst vera meiri barátta í okkur en hjá Víkingsliðinu. Við vildum þetta virkilega og svo var undirbúningurinn fyrir þennan leik góður, þannig við mættum tilbúnar til leiks,“ sagði Kristrún, sem telur Keflvíkinga vera á réttri leið. „Stigasöfnunin hefur ekki verið góð hingað til, við unnum í síðasta leik og núna erum við búnar að finna rétta taktinn. Þá mun þetta fara að detta með okkur.“ Kristrún hefur spilað sem vinstri bakvörður mest allan fótboltaferill sinn en hefur verið að spila nýja stöðu sem djúpur miðjumaður það sem af er tímabili. Staða sem Kristrún er afar hrifin af. „Ég er að elska þetta, ég elska að vera í slagsmálum og ég held að þetta sé fullkomin staða fyrir mig. Það er margt að læra en þetta kemur,“ sagði Kristrún með stórt bros á vör. Næsti leikur Keflavíkur er gegn FH, sem Kristrún efast ekki um að sigra. „Það er náttúrlega sjálfstraust sem við fáum eftir tvo sigurleiki í röð, eða þrjá sigurleiki ef maður telur bikarleikinn með. Við verðum bara að halda þessu róli áfram og ná í þetta sigurvegara hugarfar,“ sagði fyrirliðinn Kristrún Ýr Hólm að lokum. Besta deild kvenna Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Það stóð ekki svörum er Kristrún var spurð af því hvers vegna Keflavík vann í dag. „Mér fannst vera meiri barátta í okkur en hjá Víkingsliðinu. Við vildum þetta virkilega og svo var undirbúningurinn fyrir þennan leik góður, þannig við mættum tilbúnar til leiks,“ sagði Kristrún, sem telur Keflvíkinga vera á réttri leið. „Stigasöfnunin hefur ekki verið góð hingað til, við unnum í síðasta leik og núna erum við búnar að finna rétta taktinn. Þá mun þetta fara að detta með okkur.“ Kristrún hefur spilað sem vinstri bakvörður mest allan fótboltaferill sinn en hefur verið að spila nýja stöðu sem djúpur miðjumaður það sem af er tímabili. Staða sem Kristrún er afar hrifin af. „Ég er að elska þetta, ég elska að vera í slagsmálum og ég held að þetta sé fullkomin staða fyrir mig. Það er margt að læra en þetta kemur,“ sagði Kristrún með stórt bros á vör. Næsti leikur Keflavíkur er gegn FH, sem Kristrún efast ekki um að sigra. „Það er náttúrlega sjálfstraust sem við fáum eftir tvo sigurleiki í röð, eða þrjá sigurleiki ef maður telur bikarleikinn með. Við verðum bara að halda þessu róli áfram og ná í þetta sigurvegara hugarfar,“ sagði fyrirliðinn Kristrún Ýr Hólm að lokum.
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira