„Ég elska að vera í slagsmálum“ Atli Arason skrifar 8. júní 2024 17:25 Kristrún Ýr Holm kann vel við sig í nýrri stöðu á miðjunni. vísir/anton „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Það stóð ekki svörum er Kristrún var spurð af því hvers vegna Keflavík vann í dag. „Mér fannst vera meiri barátta í okkur en hjá Víkingsliðinu. Við vildum þetta virkilega og svo var undirbúningurinn fyrir þennan leik góður, þannig við mættum tilbúnar til leiks,“ sagði Kristrún, sem telur Keflvíkinga vera á réttri leið. „Stigasöfnunin hefur ekki verið góð hingað til, við unnum í síðasta leik og núna erum við búnar að finna rétta taktinn. Þá mun þetta fara að detta með okkur.“ Kristrún hefur spilað sem vinstri bakvörður mest allan fótboltaferill sinn en hefur verið að spila nýja stöðu sem djúpur miðjumaður það sem af er tímabili. Staða sem Kristrún er afar hrifin af. „Ég er að elska þetta, ég elska að vera í slagsmálum og ég held að þetta sé fullkomin staða fyrir mig. Það er margt að læra en þetta kemur,“ sagði Kristrún með stórt bros á vör. Næsti leikur Keflavíkur er gegn FH, sem Kristrún efast ekki um að sigra. „Það er náttúrlega sjálfstraust sem við fáum eftir tvo sigurleiki í röð, eða þrjá sigurleiki ef maður telur bikarleikinn með. Við verðum bara að halda þessu róli áfram og ná í þetta sigurvegara hugarfar,“ sagði fyrirliðinn Kristrún Ýr Hólm að lokum. Besta deild kvenna Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Það stóð ekki svörum er Kristrún var spurð af því hvers vegna Keflavík vann í dag. „Mér fannst vera meiri barátta í okkur en hjá Víkingsliðinu. Við vildum þetta virkilega og svo var undirbúningurinn fyrir þennan leik góður, þannig við mættum tilbúnar til leiks,“ sagði Kristrún, sem telur Keflvíkinga vera á réttri leið. „Stigasöfnunin hefur ekki verið góð hingað til, við unnum í síðasta leik og núna erum við búnar að finna rétta taktinn. Þá mun þetta fara að detta með okkur.“ Kristrún hefur spilað sem vinstri bakvörður mest allan fótboltaferill sinn en hefur verið að spila nýja stöðu sem djúpur miðjumaður það sem af er tímabili. Staða sem Kristrún er afar hrifin af. „Ég er að elska þetta, ég elska að vera í slagsmálum og ég held að þetta sé fullkomin staða fyrir mig. Það er margt að læra en þetta kemur,“ sagði Kristrún með stórt bros á vör. Næsti leikur Keflavíkur er gegn FH, sem Kristrún efast ekki um að sigra. „Það er náttúrlega sjálfstraust sem við fáum eftir tvo sigurleiki í röð, eða þrjá sigurleiki ef maður telur bikarleikinn með. Við verðum bara að halda þessu róli áfram og ná í þetta sigurvegara hugarfar,“ sagði fyrirliðinn Kristrún Ýr Hólm að lokum.
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Víkingur Reykjavík Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira