Blóðbað við björgun gísla og bein útsending frá Grindavíkurvegi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2024 18:19 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Íslensk stjórnvöld hafa ekki lagaheimild til að beita einhliða viðskiptaþvingunum gegn Ísrael. Þetta segir utanríkisráðherra sem segir þó ljóst að Ísraelsher hafi gengið of langt í aðgerðum sínum á Gasa. Íslenskir mótmælendur kalla eftir róttækari aðgerðum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við mótmælendur sem komu saman í fjölmennri kröfugöngu í miðborginni í dag. Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira
Þá förum við yfir helstu vendingar á Gasa. Fjórum ísraelskum gíslum hefur verið bjargað úr haldi Hamas. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hitti gíslana í dag og fagnar heimkomu þeirra. Á sama tíma herðir Ísraelsher loftárásir sínar á miðju Gasasvæðinu. Við verðum beinni útsendingu frá Grindavíkurvegi og sýnum aðstæður, þar sem hrauntunga hefur runnið yfir veginn í þriðja sinn frá því eldvirkni gerði vart við sig við Sundhnúksgíga. Þá heyrum við í nýráðinni talskonu sjúklinga sem hefur tekið til starfa á Landspítalanum. Markmið hennar er að efla rödd sjúklinga og aðstandenda. Hún óttast ekki hagsmunaárekstra í nýju starfi en hún hefur lengi unnið innan veggja spítalans. Við sýnum myndir frá síðasta opna húsi í forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar á Bessastöðum í dag, tökum flugið yfir Reykjavík með borgarstjóra og Magnús Hlynur hittir fyrstu konuna sem útskrifast sem vélvirki frá Fjölbrautarskóla Suðurlands - og sú kallar ekki allt ömmu sína. Í sportpakkanum verður vináttulandsleikur Englands og Íslands í gærkvöldi í aðalhlutverki. Við förum einnig yfir umferð dagsins í Bestu deild kvenna og hittum lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins sem vilja sjá miklu betri mætingu á heimaleiki. Klippa: Kvöldfréttir 8. júní 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Fleiri fréttir Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Sjá meira